Ný félagsrit - 01.01.1867, Side 75
Fjárhagsmil íslands og stjornarmál.
75
átti aí> koma til aí> leggja á nýja skatta1; og þ<5 jarbabók
hafi síban veriíi samin, sem átti aí> vera grundvöllur
skattaiaganna einusinni, þá hefir hún a6 öllu samtöldu
fremur dregib úr landstekjunum en aukií) þær.
þegar alþíng var stofnaí), meb tilskipun 8. Marts 1843,
mibabi bæbi stjúrnarmáli voru og fjárhagsmáli stúrmikií)
áfram í snöggu bragbi. Frá því hiö fyrra alþíng var lagt
nibur, um aldamútin, mátti svo kalla sem vér hefbum engan
málstab múts vib stjúrn vora. Landib var sem forsvars-
laus og munabarlaus úmáli, háb ab öllu leyti vilja konúngs,
sem var fjarlægur og úkunnugur, hversu vel sem hann
vildi, og danskra stjúrnarrába, sem voru engu betur farin.
Nú var eins og lífsanda væri blásib í þjúb vora á ný, og
margar glabar vonir lifnubu vib. Konúngur veitti oss
alþíng meb sömu réttindum í vorum málum, eins og fyrir-
rennari hans hafbi veitt samþegnum lýorum, Dönum og
þjúbverjum, í þeirra málum, og hann veitti oss því meira
sém hann lýsti yfir þeim vilja sínum, ab hib endurreista
þíng vort skyldi verba sem líkast hinu forna alþíngi. þab
var ab vísu nefnt (Irábgjafar þíng”, eins og hin dönsku
og þjúbversku, en konúngi var innan handar ab meta ráb
þess eins og fullgilt löggjafar atkvæbi, og þab var aubsætt,
ab Kristján áttundi vildi meta sem mest atkvæbi þíngsins
meban hann sat ab ríki, hefbi stjúrnarráb hans ekki dregib
úr því á ymsan hátt. En þú vérmibum vib sjálf þínglögin
í Danmörku, þá hefir konúngur beinlínis leyft alþíngi
fullan frumkvæbisrétt eba uppástúngurétt í landsins
almennu málum, ög hann hefir skuldbundib sig til ab
láta ekkert þablögmál út gánga, sem snerti persúnu
‘) akýrsla um álit skattauefndariimar og uppástúngur í Ný. Félagsr.
VII, 1—93.