Ný félagsrit - 01.01.1867, Side 77
Fjárhagsmál íslande oí stjórnarmál.
77
skólans og nokkru af launum biskupsins, því fyrir þe9su
áttu nú aí> standa árgjöldin, og átti ríkissjóíurinn aí) greiba
þau. Eigi aí> síbur vantaöi enn til ymsar tekjugreinir,
svosem aukatekjurnar fyrir yms lof og Ieyfisbréf, gjöld
fyrir vegabréf skipa til Mifcjaröarhafsins, og tollgjald af
útfluttum íslenzkum varníngi úr Danmörku. Sömuleiöis
mátti þaö kalla rángt reiknafe, afe telja frá ymsar tekjur
sem heyrfeu til skólasjófenum (750 rd.), og svipta jarfea-
bókarsjófeinn þeim. þegar þessi atrifei öll væri til greina
tekin, rétt eins og þau koma fram í reikníngunum, þó
aidrei væri meira, þá heffei þau verife næg til afe mæta
tillaginu, og var þá verzlunar-ágófeinn afe auki. Reikn-
ings-áætlun þessi tók samt sem áfeur svo mikife fram hinum
fyrri, afe henni var tekife af vorri hendi mefe mestu virtum,
og prentufe í tveimur tímaritum í senn, efea réttara afe segja
í öllum þeim tímaritum, sem vér áttum til.1 I öferu þeirra
(Fjölni) var sýnt mefe reikníngi, af þeim manni, sem
var vel kunnugur reikníngsmáta stjórnarinnar (Brynjólfi
Péturssyni), afe ef mafeur vildi fara sem næst, þá mundi vanta
601 rd. 9 sk. til útgjaldanna, en þar vife er hnýtt þeirri
athugagrein um verzlunina, sem vér leyfum oss afe hafa
hér upp á ný fyrir lesendum vorum, af því sumir af
þeim hafa ef til vill gleymt henni, og sumir líklega
aldrei gefife henni gaum:
„Samt er ekki öllu enn á botninn hvolft, heldur er
eitt eptir, og þegar þafe er tekife í reiknínginn og rétt
metife, þá fær reikníngurinn annan blæ, og ísland
fer heldur afe verfea ofaná í skuldaskiptunum. þafe
er verzlunarokife, sem ótalife er. þafe er sjálfsagt,
þafe er ekki hægt afe meta þafe réttilega. þafe er
‘) Ni Félagsr. V, 28-48; Fjölnir VIII, 1—21.