Ný félagsrit - 01.01.1867, Blaðsíða 78
78
Fjárhagsmál íalands og stjórnarmál.
líka au&vitaö, afc syo er um þafc, sem hva?) annah,
sem rángt er og áskynsamlegt; þa?) er ekki Ðanmörku
til jafnmikils hagna?)ar og þaíi er íslandi til ska?)a.
En þegar vér eigum a& gjöra reikníng, Íslendíngar,
er ekkert sanngjarnlegra, en vér metum skaöa vorn.
Nú eru kaup vor vib Dani hérumbil 1,000,000 (einnar
milljúnar) dala vir?)i á ári. Ætlum vér engum muni
koma til hugar ab ofreikna?) sé, þ<5 vér virbum svo,
a?) vér mundum fá einum tíunda hlut meira fyrir
varníng vorn, ef vér mættum eiga kaup vi?) a&rar
þjd?)ir. Ver?iur þá fjártjön vort (og hér á ekki vi?)
a?) minnast á annan dhagna?), sem leibir af verzlunar-
okinu) á ári hverju 100,000 rd.1 — þa?> kemur ekki
mál vi& oss Islendínga, hvort þetta fé rennur í ríkis-
sjö?)inn eba ekki. þegar vér erum a?) meta ska?)a
vorn, stendur oss öldúngis á sama, hvort ríkisstjúrnin
tekur sjálf féí) e?)a gefur þa?) ö?)rum. Af þessu sést,
a?) Íslendíngar gjalda til Danmerkur stúr-
mikib fé fram ytir þa?), sem vari?) er af stjúrninni
beinlínis til þarfa landsins. En vi?) því er a?) búast,
einhver muni láta sér um munn fara: vér ættum eptir
tiltölu a?) taka þátt í slíkum gjöldum, sem mi?>a til
a& styrkja og eíla allt veldi Danakonúnga. þa?> er og
eflaust har?)la sanngjarnlegt, en allt kemur þá undir
þvf, a?) menn kunni rétt a?> meta, hver ríkisgjöld
snerta þannig ríki?) allt, a?) þau nái einnig til Íslendínga.
Vér getum til a?) mynda ekki skili?>, a?i oss beri
') Verðlag á vörum 1849 móts við 1864 og 1865 má sjá í „skýrslum
um landshagi á Islandi”IV, 121; par af másjá, að verðmunurinn
einúngis á hvítri ull er allt að 400,000 dala oss í hag við
það sem var áður en verzlanin varð laus. Annað mál er það,
þó vér eyðum þessum ágóða að mestu í óþarfa, enn sem komið er.