Ný félagsrit - 01.01.1867, Side 79
Fjárb.agsmál Islands og stjórnarmál.
79
Íslendíngum a& taka þátt í útlátum þeim, sem variö
er til herliíisins, e5a til aí> greiba meh leigur af
ríkisskuldunum. Hinsvegar þætti oss rétt, ab vér
tækjum þátt í gjöldum þeim, sem gánga til hæstaréttar
og þeirra stjúrnarrábanna, sem hafa afskipti af land-
stjórn á íslandi, og einkum bæri oss a<b leggja fé
fram á konúngsborö eptir tiltölu. En hér er aptur
allt undir því komib, ab menn kunni aí> meta, hvab
rétt sé eptir tiltölu; því í því efni eru margar
greinir, sem vel og vandlega þyrfti a& íhuga. þykii'
oss því sí&ur bera naubsyn til ab skýra frá hugmynd
vorri um, hversu stúr hluti Islendínga ætti a& vera
í þessum útlátum, sem vér þykjumst sannfærbir um,
a& lesendum muni vart til hugar koma ab hann ætti
a& vera stærri en skabi sá, er vér bí&um af verzlunar-
okinu, og er þab þá sýnt, er sýna átti meí> skýríngar-
grein þessari”.
Um vorib 1845 samdi rentukammerib uppástúngu til
konúngs um, hverja a&ferö skyldi hafa til a& semja nýtt
jaröamat á Islandi, í því skyni, a& þareptir yrbi lagbir
skattar á fasteignir landsins, sem sumir af embættis-
mönnunum álitu rá&legast, og auknar meb því tekjurnar;
en þá fer rentukammerib þessum orbum um skuldaskiptin:
,/þaÖ er, ef til vill, efasamt, hvortnokkru sé í raun
og veru skotib til Islands, efea hve mikib þa& kynni
a& vera, því reyndar er þa& satt, a& til jar&abúkar-
sjú&sins á íslandi er skoti& á hverju ári meira e&a
minna, og ver&ur a& skýra frá því árlega í ríkis-
rcikníngum og áætlunum, til þess a& menn geti haft
yfirlit yfir allan fjárhag ríkissjú&sins, en þetta ver&ur
eiginlega ekki kalla& tillögur til íslands, þvíhvorki
hefir jar&abúkarsjú&urinn á lslandi teki& vi& öllum