Ný félagsrit - 01.01.1867, Blaðsíða 80
80
Fjárh&gsmál íslands og stjórn&rmil.
tekjuni þeim, sem af Islands hálfu koma í ríkissjd&inn,
þd nú sé farib aí> gæta þess á seinustu árum, ab
telja honum þær smásaman, og ekki heldur hefir
þess verib gætt, a& úr sjú&i þessum hafa verib goldin
ýmisleg útgjöld, sem ekki ver&a talin me&al útgjalda
til Islands, og hafa menn einnig veri& a& kippa þessu
í lag smásaman”.1
A alþíngi 1845 komu fram margar bænarskrár, sem
vildu fá réttíng á fjárhagsmálum og reikníngum stjórnarinnar,
en þab mál kom þá ekki til verulegrar umræ&u, me&fram
vegna þess, a& menn voru þá mest af öllu áfram um a&
ná verzlunarfrelsinu. A alþíngi 1847 kom þa& mál fyrir
í annab sinn, en komst þú enn ekki lengra en til nefndar-
álits. A þessum árum, frá 1846 til 1848, stú&u reikn-
íngarnir a& formi og efni hérumbil í sta&, svo a& ekkert
var meira laga& af göllum þeim, sem voru í áætluninni
frá 1845, a& fráteknu því, a& í áætlun 1847 var fyrst tali&
me& tekjum íslands þa& sem gjalda átti fyrir lof og
veitíngar, sem fyr var geti&, og aldrei haf&i veri& tali&
á&ur. Rentukammeri& fúr jafnvel a& hefja upp aptur a&
nýju sínar gömlu ákærur, a& tekjur Islands hrökkvi ekki
til fyrir útgjöldunum* *. þá var einnig risinn upp ágrein-
íngur um þaö, a& rentukammeri& vildi hafa þá a&ferb,
a& selja Íslendíngum verzlunarfrelsiÖ fyrir skatta, og þess-
vegna byrja fyrst á afc láta semja nýtt jar&amat, sí&an
leggja skatta á jar&irnar eptir hinum nýja dýrleika, og a&
sí&ustu veita verzlunarfrelsifc; en Íslendíngar vildu fara
gagnstæ&an veg, og fá fyrst verzlunarfrelsi, og þarnæst
') Skýrsla rentukammersins við konúngs úrskurð 28. April 1845,
Ný Felagsr. X, 58.
*) Ný Félagsr. VII, 107.