Ný félagsrit - 01.01.1867, Side 81
Fjárkagsmál íslands og stjórnarmát.
81
tala um jarfeamat og skatta. Rentukammeri& hélt því
fram (1847), a& fslendíngar yr&i a& taka jöfnum höndum
þátt í útgjöldum, eins og hver annar ríkishluti, ef þeir
vildi fá verzlunarfrelsi, og þaö er ekki ofrú&legt til saman-
bur&ar, a& heyra hva& rentukammeriö vildi þá meta verzlun-
ina við oss. þa& taldi þá svo til, a& ísland ætti a& gjalda
a& jafnri tiltölu vi& fölksijölda á árihverju... 86,764rd.
þar til múts vi& vildi rentukammeriö telja:
1) jar&atekjur.................. 14,031 rd.
2) a&rar tekjur af landinu ... 27,853 -
3) tekjur af verzluninni........ 44,880 -
--------------- 86,764 rd.
þa& er me& ö&rum or&um, a& rentukammerið vildi þá
meta verzlunarfrelsið oss í hönd fyrir hérumbil 45,000
dala árgjald. þetta hefir samt fari& nokkuð ö&ruvísi, því
endirinn hefir þú or&i&, a& farinn hefir veriö sá vegurinn
sem vér vildum, en tekjuvextrrnir hafa or&i& hérumbil
10,000 rd. á ári, og reyndar me& miklu notalegra múti
en or&i& hef&i eptir áætlun rentukammersins.
þannig stú&u málin þegar stjúrnarbreytíngin komst á
í Danmörk um vorið 1848.
3.
A seinustu árum einveldisins voru miklar umræ&ur um
frjálsa stjúrnarskipun, og mörg vi&leitni á ymsa búga til
a& koma henni fram. Danir og Íslendíngar af hinum
menta&a flokki voru þar í samdúma, a& frjáls stjúrnarskipun
væri nau&synleg og æskileg. þeir túku me& fögnu&i múti
rá&gjafarþíngunum, og notu&u sér þau smásaman betur
og betur tii þess a& festa sér þau umráð í almennum
málefnum, sem heyrir löggjafarþíngum í stjúrnfrjálsum
löndum. þá var ekki heldur nein misklí& um jafnrétti
6