Ný félagsrit - 01.01.1867, Page 84
84
Fjárhagsmál Islands og stjdrnarmál.
átt í höggi vi& danskt þjö&erni, eins og Slesvíkíngar vife
þýzkt. fslendíngar höföu lengi kvartaö yfir og unaí) illa,
aí) láta stjdrna sér eptir útlendum (dönskum) lögum, sem
ekki eiga vib ásigkomulag landsins og eru gefin á útlendu
máli, sem er landsmönnum úskiljanlegt. þess er getib,
aí) jafnvel hin fyrri einveldisstjúrn lief&i haft vifcleitni til
a& bæta úr þessu, þú gengib hef&i seint og tregt, því
fyrst heffei konúngsúrskurbur 6. Juni 1821 lofab, aí) láta
yfirvöldin á íslandi segja álit sitt um dönsk lög, á&urþau
yrbi innleidd, sí&an hefbi tilskipan 21. Decbr. 1831 innleidt
þann si&, a& láta prenta tilskipanir á bá&um málunum,
en einkum hlaut þa& a& vera or&in grundvallarregla, sem
var fúlgin í sjálfri stofnun alþíngis 1840, a& ísland skyldi
þa&an af hafa lög sín sérílagi á sínu eigin máli, og þetta
var enn fremur styrkt me& konúngs úrskur&i 8. April 1844,
sem skipa&i a& heimta af hverjum þeim útlendum, sem
sækti um embætti á íslandi, sönnun fyrir því, ab hann
kynni til hlítar túngu landsmanna. — En þessar litlu
tilhli&ranir, sem hinir einvöldu konúngar, og einkum
Kristján hinn áttundi, höf&u sýnt Íslendíngum, þær vildi
nú sá flokkur, sem kalla&i sjálfan sig þjú&lyndan og
frjálslegan, gjöra a& engu; hann vildi byrja frelsisöld Dan-
merkur me& því, a& svipta Islendínga öllum þjú&legum
réttindum og neita þeim um a& hafa þeirra eigi& mál;
hann vildi einmitt neita Islendíngum um þau réttindi á
íslandi, sem hann kalla&i hástöfum eptir fyrir hönd Ðana
í Slesvík. þarnæst er sýnt, hva& af því leiddi, ef uppá-
stúngu þessari yr&i framgengt. Ef Danmörk og ísland
ætti a& hafa sömu lög, þá væri alþíng þarme& ey&ilagt
og a& engu gjört, öll íslenzk lagasetníng væri þá á enda,
og ísland yr&i þá aptur lagt undir útlend lög, sem ekki
ætti vi& eptir ásigkomulagi landsins. Anna&hvort yr&i