Ný félagsrit - 01.01.1867, Síða 86
86
Fjárhagsmál Islands og stjórnarmál.
vife Noregs konúng væri fyrirmynd þess sambands, sem
nú ætti aíi komast á, ef Island ætti a& njóta rcittar síns.
þa& er sýnt þar, a& „málefni íslands þyrfti a& vera sérí-
lagi, en ekki blandast saman vi& málefni Danmerkur.
Fjarlæg&in ein er nóg til a& gjöra þa& óumflýjanlega
nau&synlegt, hi& sérstaklega í öllum hag landsins og
ásigkomulagi gjörir þa& ómótmælanlega réttvíst, og vér
trúum ekki ö&ru”, segir höfundurinn, ((en aö ósk lands-
manna og vi&urkenníng stjórnarinnar gjöri þa& a& óyggj-
andi réttindum”.
En máliö átti lengra í land en svo. I auglýsíngu
konúngs 4. April 1848 var bo&a&, a& hin konúnglegu
stjórnarráö, kansellíiÖ og háskólará&iö, skuli ekki Iengur
standa, en rentukammeriö einúngis fyrst um sinn, þó svo,
að einn stjórnarherra me& ábyrgö fyrir konúngi skyldi
standa fyrir hverri grein stjórnarinnar. Um hin íslenzku
mál sérílagi er þar ekki tala&, en þau fóru saman og
skiptust me& hinum dönsku málunum, svo a& til dæmis
lögstjórnar e&a dómsmála rá&gjafinn (Bardenfleth) tók vi&
öllum þeim veraldlegu málum, sem kanse!Iíi& haf&i haft,
en kirkju og kennslumála rá&gjafinn (Monrad) fékk mál
andlegu stéttarinnar, sem á&ur voru kansellíisins, og þar
a& auki skólamálin, sem á&ur höf&u heyrt til háskóla-
stjórnarrá&sins. A&almálin um hina veraldlegu stjórnar-
athöfn á landinu voru enn sem fyr látin vera hjá rentu-
kammerinu. — Me& auglýsíngu konúngs 4. April 1848
voru kölluö sarnan bæ&i fulltrúaþíngin í konúngsríkinu,
og áttu a& koma saman hið allra hra&asta, til þess a&
segja álit sitt um ríkisþíng, sem konúngur ætla&i a& stefna,
og láta leggja fram fyrir þa& frumvarp til stjórnarskipunar,
og um breytíngar á umdæmaþíngunum; en ekki var
gjört neitt rá& fyrir a& kalla saman alþfng á íslandi, e&a