Ný félagsrit - 01.01.1867, Side 87
Fjárhagemál íslaads og stjórnarmál.
87
skipa fyrir hversu þar skyldi haga til. í augiýsíngu til
Íslendínga um konúngaskiptin, sem hinn þáverandi stipt-
amtmaíiur Rosenörn hefir látiö út gánga 16. April 1848,
er þaö bofeaí) í almennum orbatiltækjum, ab konúngur
(Fribrik sjöundi) hafi lýst því yfir, a& þab sé hans abal
mark og mií), aí) dæmi fö&ur síns, ab „sameina mildi og
réttlæti, og láta ást sína ná jafnt til allra þegna
sinna í rtkinu, aí> halda áfram þeim landstjárnar
endurbátum, sem eru byrjabar, og koma fullri skipun á
ríkisstjórnina, til aí) treysta sameiginleg réttindi
ríkisbúanna, til ab efla samlyndi og styrkja afl og
sóma þjó íifélagsins”; en þar er ekkert skýrt frá,
hvern veg þessu væri ætlab ab koma til leibar. J>ó fengu
menn ab vita þab nokkru síbar, ab hinir nýju rábgjafar
höfbu átt tal meb sér um, hvernig stjórn íslenzkra mála
skyldi verba lögub, og var þab þá lauslega áformab, ab
ekki skyldi setja landstjórn á íslandi, og ekki skyldi
setja ábyrgbarmann fyrir stjórn íslenzkra mála í Kaup-
mannahöfn, en hér skyldi stofna íslenzka stjórnardeild, og
leggja þángab öll íslenzk mál, undir einn forstjóra, sem
svo skyldi hafa skrifstofur til umrába og eiga abalstöbu
sína undir einum af rábgjöfunum, en bera málin fram
undir úrskurb hinna rábgjafanna hvers um sig, þegar svo
bæri undir, eptir því sem málin heyrbi undir þeirra
umdæmi. Grænlenzk og færeysk mál skyldi og heyra undir
þenna sama forstjóra. Um fyrirætlun stjórnarinnar ab öbru
leyti varb þab eitt kunnugt, ab í frumvörpunum til rábgjafar-
þínganna var svo ráb fyrir gjört, ab Danir kysi þíngmenn
til ríkisþíngs eptir mjög frjálslegum kosníngarlögum, en
fyrir Islands hönd vildi konúngur kjósa fimm þíngmenn
til þessa þíngs, og þar á mebal einkanlega alþíngismenn. —
J>ab var einkum Jón Finsen, sonur Hannesar biskups,
*