Ný félagsrit - 01.01.1867, Page 89
Fjárhagsmál Isl&nds og stjúrnarmál.
89
þessvegna tdku menn þab ráfe, fyrir forgaungu og fylgi
alþíngismanna, einkurn síraHannesar Stephensens og
Jdns Gu&mundssonar, aí> halda fund á þíngvöllum vií)
Öxará, og komu menn þar saman 5. August; var þá sarnin
bænarskrá og send, og sömuleifeis komu fram afirar bænar-
skrár ór ymsum öbrurn sýslum *, sem föru í líka stefnu
og þíngvalla-bænarskráin. þar kom þaö ná fyrst fram
skýlaust, sem öllum bjó í brjósti, ab menn vildu ekki
treysta á þíng í Danmörku til af> úthluta landsréttindum
vorum, og ekki þó þar sæti fáeinir rnenn í Islands nafni,
eöa enda kosnir af landsmönnum sjálfum, heldur vildu
menn hafa frjálslega kosifi þíng á íslandi sjálíu, og fyrir
þaf> þíng vildu menn láta leggja hina nýju stjórnarskrá
Islands, svo af> fulltrúar þjó&arinnar gæti átt kost á af>
semja frjálslega vifi konúng um stjórnarskipun landsins,
og um fyrirkomulag alþíngis. Afial-atrifiif) var, af) menn
vildu fyrir Islands hönd hafa jafnrétti á vif> hina dönsku
samþegna vora, svo af> þegar þeim var veitt sérstakt þíng
til af> semja vi& konúng um stjórnarskrá Ðanmerkur, þá
vildu menn hafa samskonar þíng til af> semja vif) konúng
um stjórnarskrá handa Islandi og um fyrirkomulag alþíngis
eptirlei&is.
þegar Rosenörn stiptamtmafiur sendi stjórninni skýrslu
sína um þetta mál, þá gat hann af> vísu ekki svo skýrlega
ákveÖif) þau atrifii í stjórnarskipun Islands, sem hér var
um af> ræfa, einkanlega hvernig haga skvldi því valdi,
sem fulltrúum Íslendínga ef>a allsherjarþíngi þeirra yrfii
*) Bænarskráin frá fn'ngvalla fundi er prentuð í Ný. Félagsr. IX,
29—32, og þar með niðurlag hinna bænarskránna. þíngvalla-
bænarskráin er á Dönsku í Departem. Tid. 1848, bls. 689—695,
og kemur þar fram sem bænarskrá frá embættismönnum í Reykja-
vík (bænarskráin frá 11. Juli). Skýrsla um þíngvallafund í
Reykjavíkurpósti. August 1848.