Ný félagsrit - 01.01.1867, Page 90
90
Fjárhagsmál íslands og stjórnarmál.
veitt; en hann benti þó til þeirra lofor&a, sem konúngur
haffci ab fyrra bragbi auglýst aí> hann vildi bjóða Slesvík-
íngum, sem var, ab þeir skyldi fá „frjálsa og þjóblega
stjórnarskipun”, svo ab jafnframt og þeir tæki þátt í
allsherjar stjórnarskipun ríkisins, skyldu þeir hafa fylkis-
þíng sérílagi, fylkisstjórn sérílagi, eba landstjórn í landinu
sjálfu, dóma séríiagi, o. s. frv. — Til svars uppá bæn-
arskrár Íslendínga og uppástúngur stiptamtmanns ritabi
konúngur bréf til stiptamtmanns 23. Septembr. 1848, og
er þar færb afsökun fyrir, ab Íslendíngar hafi ekki fengib
uþá hlutdeild, sem þeim bar eptir tiltölu ab hafa” í
rábagjörbunum um stjórnarlögun ríkisins; en þó svo hafi
orbib ab vera, sökum þess hvernig á stób, ((þá er þab ,þó.
ekki tilgángur vor’’, segir konúngur, (tab abal-ákvarbanir
þær, sem þurfa kynni til ab ákveba stöbu Islands í ríkinu
ab lögum, eptir landsins frábrugbna ásigkomulagi, skuli
verba lögleiddar ab fullu og öllu, fyr en eptir ab Íslendíngar
hafa látib álit sitt um þab í ljósi á þíngi sér, sem þeir
eiga í landinu sjálfu, og skal þab sem þörf gjörist um þetta
efni verba lagt fyrir alþíng á næsta lögskipubum fundi”x. —
þetta bréf var þó ekki auglýst fyr en eptir ab konúngur
hafbi nefnt til þá, sem mæta skyldu fyrir Islands hönd á
ríkisfundinum, sem var stefndur saman til 23. Októbers.
þab hefir verib af sumum fært til síban, svo sem
ástæba fyrir því, ab ísland hafi eiginlega játazt undir
grundvallarlög Danmerkur: ab Islendíngar tóku þátt í því
þíngi, sem samþykkti þessi grundvallarlög; en ekkert getur
verib fjarstæbara en þetta. þ ó Íslendíngar hefbi mætt á
þíngi eptir skipun konúngs, og þó hvorki þeir né
*) Konúngsbréfið er á Dönsku og fslenzku í prentaðri auglýsíng
frá Rosenörn stiptamtmanni 26. Oktobr. 1848, Lagas. h. ísl.
XIV, 183—185, 196—198; sbr. Ný Fölagsr. IX, 41—42.