Ný félagsrit - 01.01.1867, Blaðsíða 93
Fjárhagsmál íslands og stjúrnarmál.
93
réttindum og stjórnfrelsi því, sem vér áttum meö réttu
kröfu til aí> geta fengiö, jafnt og samþegnar vorir. A
a&ra hönd vissi ma&ur þá ekkert, hvernig stjárnin mundi
haga sér: menn þekktu ekki frumvarp grundvallarlaganna
handa Danmörku og vissu ekki hvernig þaö væri lagaí);
menn vissu heldur ekki, hvort stjórnin mundi láta sér
lei&beina af kröfum efea uppástúngum í anda hins danska
þjó&ernisflokks, e&a hún rnundi vilja láta ai) úskum Islend-
ínga. Og enda þessar úskir Íslendínga voru þá ekki kornnar
fram í neinu ákvefenu eíia almennu formi, því menn höfiiu
ekki á íslandi hugsai) sér annaíi en hérumbil þat) sem
var, samband vií) Danmörk sem einveldisríki, en ekki
snúii) huga sínum afe því, ai> skapa sér hugmyndir um,
hvernig þyrfti a?) laga sambandii) ef Danmörk fengi frjálsa
þjúbstjúrn. í í(Hugvekju til Íslendínga”, sem kom út um
vorii) 1848er reyndar vakin athygli manna á þessu
máli, og sagt, ai> landii) ætti ((rétt á aí> fá þjú&lega stjúrn
og sér hagkvæma sérílagi, í sambandi vií> Danmörku”,
og er skorai) á alla íslenzka menn, ai) hugleiia mál þetta
og gjöra sér þab ljúst á allar hliiiar, og svo, a& þeir lýsi
yfir sko&unarmáta sínum og úskum fyrir allsherjarþíngi
sínu svo almennt og skorinort, a& enginn þurfi a& vera
efablandinn um, hver vili þjú&arinnar sé; en ekki eru í
þessari ritgjör& bornar upp neinar ákve&nar uppástúngur,
hvernig menn hugsi sér stjúrnarlögun landsins me& frjálslegri
stjúrnarskipun. Ef menn hugleiddu bænarskrárnar frá
Islandi um sumari& 1848, þá fúru þær reyndar fram á
jafnrétti vi& Dani, en þú án þess a& tiltaka, hvar í þetta
jafnrétti eptir þeirra hugsun ætti a& vera fúlgi&, nema
fyrst og fremst í því, a& fá þíng stefnt í landinu sjálfu
) Ný Félagsrit VIII, 1—24.