Ný félagsrit - 01.01.1867, Side 94
94
Fjárhagsmil íslands og stjórnarmál.
til aí> semja um stjdrnarskrá. AJ> ö6ru leyti gátu meun
iiaft nokkra von um, aí> bænarskrár þessar mundu gjöra
nokkub aí> verkum, ogmennhöfbu þarafe auki þann ávæníng,
sem fyr var getib, um a& stofnub mundi veröa sörstakleg
íslenzk stjórnardeild, sem vona mátti ai) mundi greiba veg
til framfara í öllum stjórnmálum íslands. þai) var líklegt,
aí> ekkert hefbi orbib af þessari fyrirætlun, ef Islendíngar
hefbi dregizt undan afe mæta á ríkisþínginu, og hvort sem
var, þá sýndist þab á öllum bænarskrám frá íslandi, sem
landsmenn óskubu ab atkvæbi sitt kæmi fram á ríkisþínginu,
hvernig sem því yrbi komib vib. En ntí var þab aubsætt,
ab því varb ekki komib vib þannig, ab þeir kysi sjálfir
til ríkisþíngs, einsog sumir fóru fram á, ellegar ab málinu
yrbi frestab eptir því; eins var hitt aubsætt, ab ekkert
væri unnib fyrir þá, þó grundvallarlög væri samin án
atkvæbis af þeirra hendi, og lögb sí&an fullbúin fyrir al-
þíng; miklu fremur gat ma&ur vænt hins, eins og þá
stó& á, a& einhver áhrif kynni ab geta komib fram af
atkvæ&um nokkurra íslenzkra þíngmanna. þa& varb því
ályktan Islendínga ab mæta, og ab reyna til ab halda
réttindum Islands óskerbum, svosem mögulegt væri, og
einkanlega atkvæbisrétti íslenzkra þjóbfulltrúa, ef máli&
kæmist svo láugt, a& nokkub yrbi samþykkt á ríkisfund-
inum, sem Island snerti sérílagi.
þab kom hvorttveggja út sömu dagana: Frumvarp til
grundvallarlaga meb kosníngarlögum, sem þar til heyr&u,
og svo konúngsbréfib 23. September 1848, sem lofa&i
Islendíngum, a& stefnt skyldi ver&a til þíngs í landinu
sjálfu, til a& rá&gast vib þab um stjórnarlögun íslands
eptirleibis. I frumvarpi grundvallarlaganna var ísland
ekki nefnt, en í frumvarpi til kosníngarlaganna til þíngs
þess, sem átti ab ver&a löggjafarþíng Dana, og koma í