Ný félagsrit - 01.01.1867, Síða 96
96
Fjárhagsmál Islands og stjórnarmál.
sem var augljóslega koinib fram af bænarskrám Íslendínga
og mebmælum Rosenörns stiptamtmanns. þar næst var
skýrsla sú, sem forseti stjdrnarráíisins gaf á þíngi, þegar
frumvörpin voru lögf) fram. þar skýröi hann frá þeim
skilyrftum, sem stjúrnin hafbi sett bæbi fyrir Slesvík og
fsland, af því hvorugt þeirra gat átt reglulegan þátt í
mebferb frumvarpsins til grundvallarlaga og ríkisþíngs,
sem nú var lagt fyrir; sagfii hann, af> stjúrnin hugsabi
sér þab svo, a& þær ákvarbanir, sem snerti Slesvík
8 érílagi, yr&i ekki lögteknar fyr en á ööru þíngi, sem Danir
og Slesvíkíngar ætti a& eiga saman hvorutveggju, en
þab sem ísland snerti einstaklega yrbi ekki sett í fast
horf, fyr en búib væri af> heyra um þaf> álit frá þíngi á
Islandi, sem Islendíngar ætti sérílagi. þegar þetta loforö
var fengifi af konúngs hendi, var eiginlega full ábyrgb
fyrir því, af> engin stjúrnarskipun yröi inn leidd á Islandi
nema svo af> eins, ab fulltrúar Íslendínga samþykkti hana.
Hinir íslenzku þíngmenn treystu þessu, og stunduöu þess-
vegna einúngis af> halda atkvæbi fslendínga svo frjálsu,
sem mögulegt væri, svo af) þíng þeirra ekki yrbi bundit)
vif> neina ályktun ríkisþíngsins, eba vif) atkvæbi íslenzkra
þíngmanna á þessu ríkisþíngi. Brynjúlfur Pétursson, sem
var kosinn í þíngnefnd þá, er átti at> segja álit sitt um
frumvarp grundvallarlaganna, gat komifi því til vegar í
nefnd þessari', af> hún stakk uppá af> ákveba ekkert um
tölu þíngmanna frá íslandi, þareb þat> væri af> binda atkvæÖi
hins íslenzka þíngs; sömuleibis stakk nefndin uppá, at>
þegar grundvallarlögin yrti samþykkt, skyldi endurnýja
loforb þab, sem gefib var í konúngsbréfi 23. Septembr.
1848, um þíng á íslandi sjálfu, og á sömu leib stakk
nefndin uppá, ab endurnýjab yrbi loforb þab sem Slesvík
var veitt. * En þab var eptirtektar vert, hvernig þíngib og