Ný félagsrit - 01.01.1867, Qupperneq 98
98
Fjárhagsmál Islands og stjórnarmál.
þá, ab þab er einúngis komib undir lagi stjúrnarinnar og
samlyndi hennar vib þjúbina, ab láta uppástúngu alþíngis
hafa fullt gildi, einsog vib löggjafarþíng væri a& eiga, og
getum vér mebfram komizt þaraf í skilníng um, ab uppá-
stúngur alþíngis margar hverjar mundu hafa átt allt
öbruvísi forlögum aí) mæta, og orfeiö miklu fljútari til
sigurs, ef ab konúngsfulltrúarnir hefbi mælt meb þeim
og fylgt þeim fram, í sta& þess þeir hafa haft þann sib,
ab leggja á múti flestu sem þíngib vildi, og eyba því,
þegar þab var ekki aí> þeirra skapi; en stjúrnin heíir
verib í öllu talhlýfein vib þá, og farib mest aí> þeirra tillögum,
framar en þíngsins. Rosenörn var ekki hræddur vib aí) taka
frumvarp alþíngis, og mæla fram meb því vib konúng aí)
þaí> yrbi gjört ab lögum; konúngur samþykkti þaí> 28. Septbr.
1849, og hetir ekki síban borib á öbru, en aí> þessi kosn-
íngarlög þjúbfundarins hafi orbife vinsæl allri þjúbinni, og
verib í miklum metum.
Menn hafa gjört miklar flækjur úr því, hvernig réttast
væri ab skoba þjúbfundinn, eba þetta þíng, sem lofab er
í konúngsúrskurbi 23. Septembr. 1848. Sumir hafa viljab
beinlínis heirafæra þjúbfundinn til alþíngis, og segja, ab
hann sé ekki í neinu frábrugbinn því, nema hann sé
kosinn eptir öbrum kosníngarlögum og sé fjölmennari og
þessvegna dýrari, en hann sé ab öbru leyti samskonar
þíng eins og alþíng, hafi rábgjafar atkvæbi eins og þa&,
og hafi ekki einusinni verib ætlabur til ab segja álit sitt
um öll grundvallarlögin í heiid sinni, heldur um þau
einstöku atribi, sem snertu stöbu Islands í ríkinu, fyrir-
komulag landstjúrnarinnar á Islandi og breytíng alþíngis.
þetta er þreifanlega öldúngis rángt, ab skilja stöbu þjúb-
fundarins á þessa leib. Hefbi þab verib upprunalega skobun
stjúrnarinnar, þá hefbi ekki verib nein skynsamleg ástæba