Ný félagsrit - 01.01.1867, Qupperneq 99
Fjárhagsmál íslands og stjórnarmál. 99
til aí> stefna til þjóöfundar, því alþíng hef&i þá getab
gjört þaf) sama gagn, og þa& hef&i því heldur verife ástæfca
til fyrir stjárnina, af> halda sér einúngis til þess, sem
konúngur haf&i einmitt skuldbundi& sig til í alþíngistil-
skipuninni (79.gr.), sem fyr var geti&, a& breyta ekki
skipun alþíngis nema þíngi& hef&i fengi& a& segja um þab
álit sitt fyrirfram. þa& er einmitt ljúst á öllu því sem
fram kom um þjd&fundinn, a& bæ&i stjórnin sjálf og eins
Íslendíngar hafa álitib hann stofna&an til þess a& semja
af fslendínga hendi vi& konúng um þá stjdrnarskipun, sem
skyldi taka vi&, þegar konúngur afsala&i sér einveldis
stjdrn á fslandi; og þa& ekki um einstök atri&i, heldur um
hana alla og um hvert hennar atrifei sérilagi. þjó&fundur-
inn er einskonar jafnréttis þíng, stofnafe handa íslandi og
því fyrirheitinn í sömu þý&íngu eins og ríkisfundurinn,
sem samdi um grundvallarlög Dana, var stofnsettur handa
Danmörku. Konúngur gat ekki vel lagt hina nýju stjdrnar-
skipun fyrir rá&gjafar þíng, ekki einúngis vegna þess, a&
þessi þíng höf&u ekkert umbofe af hendi kjdsenda til a&
fara me& þetta mál, og þab gat varla átt vi&, afe konúngur
veitti slíkt umbofe af valdi sínu, enda hef&i svo getab
farib, a& þíngmenn hef&i þdkzt hafa ástæ&u til a& skorast
undan a& taka mdti slíku valdi af ö&rum en kjdsendum
sínum. Konúngur gat ekki heldur löglega stefnt nýtt þíng,
eptir lögum sem hann hef&i skipafe einn, án rá&aneytis
þjd&arinnar, þarefe þetta hef&i verib beint ofaní grund-
vallarlög rá&gjafarþínganna. þessvegna var farife svo afe,
til þess a& fara sem næst lagaveg, a& ráfegjafarþíngin voru
köllufe saman og kvödd til rá&aneytis um kosníngarlög
handa nýju þíngi, sem ætlafe var til a& semja skyldi vi&
konúngsvaldife um hina nýju stjdrnarskipun. Rá&gjafar-
þíngin vissu þá hvafe til stó&, og gátu ef þau vildu heimtafe
7»