Ný félagsrit - 01.01.1867, Síða 101
Fjárh&gsmál Islands og stjórnarmál.
101
hans og ætlunarverki. Hann er ætlafiur til af) seraja vif)
konúng um þær lagabreytíngar, sem eiga ab ákvarba
réttindi konúngsvaldsins á múts vib þjúf) vora, og skipa
fyrir um stjúrnarlögun landsins eptir frjálslegum þjút>-
stjúrnarreglum. þegar konúngur vill gjöra slíkan samníng,
þá hlýtur hann af) viöurkenna, af) þjúbin eta fulltrúar
iiennar standi á jafnréttis grundvelli til múts vit> krúnuna
eba konúngsvaldit); ef hann ekki viburkenndi þab, þá væri
ekki höff) sú abferf) ab kalla menn til samnínga, ellegar
ab láta málif) falla nitur og allt standa í stab þegar ekki
gengur saman, heldur væri þá annabhvort gefin út skipan
konúngs, sem setti málib einsog hann ætlafei sér, eba
konúngur leitafd álits hjá fulltrúum þjúbarinnar til eins-
konar málamyndar, en þegar liann hefbi fengib þab af>
vita, þá setti hann máliö einsog ábur, einúngis eptir sinni
eigin vild eba ráöi. En þegar hvorutveggju, konúngur og
þjúö, standa á jafnréttis grundvelli, þá hlýtur atkvæbi
hvorutveggju at) vera jafnfrjálst; einsog þjúÖin eba fulltrúar
hennar geta ekki fengib neinu fram komib, sem ekki fær
samþykki konúngs, eins getur konúngur ekki nema meb
ofríki brotib á bak aptur atkvæbi þjúbarinnar, eba sett
neitt þab fyrir lög, sem ekki hefir fengib samþykki fulltrúa
hennar. þetta er þab, sem vér höfum kallab samþykkis-
atkvæbi, og þab ætlum vér efalaust ab þjúbfundurinn
liafi, eins og ríkisfundurinn í Danmörku. Fyrir því eru
líka þarabauki mörg önnur rök, og skulum vér þar einkum
tilgreina auglýsíngu konúngs til alþíngis 19. Mai 1849,
sem fer þeim orbum um þjúbfundinn, ab honum sé ætlab
uab starfa ab frumvarpi (forhandle Udkast)” um, hverja
stöbu ísland skuli hafa í fyrirkomulagi ríkisins, og um
þab, hvernig breyta skuli alþíngi og starfa þess. En þetta
orbatiltæki, ab starfaab, og einkum hib danska orbatiltæki