Ný félagsrit - 01.01.1867, Side 102
102
Fjárhag8mál Islands og stjórnarmál.
uat forhandle”, er einmitt sýnilega valife mefe vilja, því þafe
er ( lagalegum skilníngi einúngis haft um málamefeferfe á
löggjafarþíngum, efea þíngum mefe frjálsu samþykkisatkvæfei.1
— þessu samkvæm eru orfeatiltæki Rosenörns stiptamt-
manns um þjdfefundinn á alþíngi 1849, og eru þau því
merkilegri, sem þau eru fyr tölufe en hin konúnglega
auglýsíng kom í hendur alþíngi: „þjúfefundurinn er alit
annafe en alþíng”, sagfei hann, og mefe ymsum öferum
orfeum gaf hann afe skilja, afe þjúfefundurinn heffei afe hans
áliti fullt og frjálst atkvæfei einsog ríkisfundurinn í Dan-
mörk. — Vér leifeum enn fremur rök afe þessu af afeferfe
stjúrnarinnar eptir þjúfefundinn, því þú ekki fengist frifeur
til afe ljúka vife stjúrnarmálife, og uppástúngur þjúfefundarins
þessvegna ekki gæti komizt undir konúngs samþykki, þá
var samt ekki farife beinlínis fram á afe gjöra þafe afe
lögum, sem stjúrnin haffei borife upp, og ekki heldur voru
grundvallarlögin auglýst; kostnafeurinn til þjúfefundarins var
enda allsendis borgafeur úr ríkissjúfei, einsog kostnafeurinn til
ríkisfundarins, ogþafejafnvel þú stiptamtmafeurinn (Trampe)
h'effei allar tilraunir í frammi til afe láta hann lenda á Is-
landi sérstaklega, líklega til þess, afe þafe yrfei sýnilegur
vottur um, afe þjúfefundurinn heffei sjálfur verife orsök í, afc
hann varfe ekki leiddur til lykta. þetta hefí)i ekki getafe
komife frain á þenna hátt, ef þafc heffei ekki verifc sameigin-
legt álit hlutafeeigenda, sem reyndar lá í efcli hlutarins
sjálfs, afe j)júfefundur Islendínga heffei fullt og frjálst sam-
þykkisatkvæfei í stjúrnarmálum vorum.
Hin íslenzka stjúrnardeild, sem fyrirhugufc var, kornst
á um leife og rentukammerifc hætti, mefe nýjárinu 1849.
‘) KonúnglegAuglfsíng til alþíngis um árángur af þegnlegum tillögum
þess og öðrum uppástúngum á fundinum 1847, 19. Mai 1849,
prentuð á Dönsku og íslenzku í Lagas. handa ísl. XIV, 275 — 282.