Ný félagsrit - 01.01.1867, Síða 103
Fjárhagsmál Islands og stjóruarmál.
103
Af )>ví a& stjdrnardeild þessi átti upphaflega af> vera oss
mikil stjárnarbót, og af því hún heffei getab afrekaf) miklu
ef hún hefbi tekizt vel, og haldizt vei vif>, þá skulum vér
hér segja frá aí>alatrif>unum í sögu hennar híngabtil.
Konúngs úrskurbir þeir, sem settu þessa stjúrnardeild á
stofn, voru dagsettir 10. Novembr. og 8. Decembr. 1848,
og birtir meb auglýsíngum 24. Novembr. og 9. Decembr.
sama ár1, og er þar skipafi svo fyrir, at> stjúrnardeild
þessi skyldi heyra undir innanríkisrá&gjafann, en þú svo,
a& forstjúri stjúrnardeildarinnar skyldi bera upp fyrir
hinum rá&gjöfunum, hverjum fyrir sig, þau mál sem til
hans umræ&is heyr&u. Tvær skrifstofur heyr&u til þessari
stjúrnardeild, og var önnur ætlu& til a& standa fyrir allri
málagrei&slu, en önnur fyrir rannsúkn reiknínganna. Eptir
áforminu þá lief&i forstjúri þessarar stjúrnardeildar átt a&
fylgja fram öllum íslenzkum málum, e&a þeim sem Islandi
vi& komu, hjá öllum rá&gjöfunum hverjum eptir því sem
undir hann bar, og þa& gátu veri&, og hafa einnig veri&, allir
e&a allflestir rá&gjafarnir; én reyndin hefir or&i& sú, a&
þeir hafa or&i& allfæstir. Me&an hin íslenzka stjúrnardeild
átti a& heyra undir innanríkisrá&gjafann, þá flutti forstjúrinn
málin hjá honum, og hjá dúmsmála-rá&gjafanum og rá&-
gjafanum vi& kirkju- og kennslumálin, en fjármálará&-
gjafinn, sem hefir ávallt haft ríkasta atkvæ&i& í öllum
peníngamálum, hefir aldrei teki& á múti honum til samrá&a
um málin me& sér2, og um hina a&ra, svosem utanríkis-
*) Lagasafn handa íslandi XIV, 204—209; 209 — 213. Nákvæmlegri
lýsíng á tilhtigan hinnar Islenzku stjdrnardeildar er í Ný. Fclagsr.
XXIII, 3—5.
a) um a&ferð fjármálaráðgjafaus við íslenzk mál færum vér til
dæmis sóttvarnarmálin (18. Juni 1850). Á alþíngi 1853 voru
' nokkur frumvörp borin upp af stjómarinnar hendi, sem snertu