Ný félagsrit - 01.01.1867, Síða 104
104
Fjárhagsmál íslands og stjúrnarmál.
ráðgjafann og herraálarábgjafana hefir aldrei heyrzt aí) slfkt
hafi verib tekife í orfe, enda þdtt þar hafi þ<5 stunduin
komiíi fyrir þau mál, sem std&u íslandi á nokkru. Nokkrum
árum sí&ar var íslenzka stjdrnardeildin flutt frá innanríkis
rá&gjafanum undir ddmsmála rá&gjafann (konúngs úrskur&ur
28. Oktobr. 1855), og sí&an mnn forstjdri íslenzku deild-
arinnar ekki hafa flutt mál fyrir innanríkis rá&gjafanum.
Me& konúngs úrskur&i 8. Januar 1858 (auglýsíng 12. Januar )
er dönsk stjdrnardeild lögb undir hinn íslenzka deildar-
stjóra, en ekki var honum fenginn a& heldur rettur sá,
sem honum bar, til a& flytja íslenzk mál fyrir ö&rum
rá&gjöfum; og loksins voru hin íslenzku reikníngsmál
a&skilin frá hinum, og lög& saman vi& hin dönsku undir
innanríkisrá&gjafann (konúngs úrskur&ur 25. Juni 1860;
auglýsíng 30. Juni sama ár), og allir úrskur&ir um þau
dregnir frá hinum íslenzka deildarstjdra og undir a&ra.
þannig hefir veri& fari& me& þessa grein stjdrnarmáls vors
Íslendínga, þvert á mdti augljdsum ákvör&unum og lofor&um,
sem jafnvel danskir þíngmenn hafa minnt á og ekki vilja&
láta brig&a1. Ekki hefir íslenzku stjórnardeildinni tekizt
enn a& koma á br&faskriptum á Islénzku í íslenzkum
málum, enda hefir Iíti& boriö á hún hafi reynt til þess.
En svo vér víkjum aptur máli voru a& umræ&unum um
a&alstefnu stjdrnarmálsins, þá var þa& au&fundi&, a& eptir
a& hin dönsku grundvallarlög voru komin út, og konúngur
haf&i veitt oss Íslendíngum a& vorum skilnfngi fullkomiö
fjármál (eptirlaun o. fl.). — Alþíng stakk uppá breytíngum á
því sem ekki átti við, en fjármálaráðgjaflnn gegndi því ekki, og
lét allt koma út óbreytt.
') uppástúngu um að leggja hin íslenzku reikníngamál til hinna
dönsku kom fram á ríkisþíngi 1855—56, og minnti Ploug þá
ráðgjafann á loforðin frá 1848. Ný. Félagsr. XVI, 187—188.