Ný félagsrit - 01.01.1867, Qupperneq 106
106
Fjárhagsmál íslands og stjóruaimál.
ab Íslendíngar sdru eibana í Kdpavogi, og vildi ekki heyra
nokkurt mótmæli mdti þessu. þess er líka vert a& geta,
afe stj'órnin tók þa& n ú fram, af) engin undanþága fyrir
Island væri áskilin í grundvallarlögum Dana (sem var, einsog
vér vitum, komil) af undanbrögbum stjórnarinnar). þab
var aptur á móti fullkomlega kunnugt hjá oss, af> ísland
er ab vísu partur úr ríkinu, þegar l(ríki” cr látib þýba
konúngsveldib alit, en þab er ekki og heíir aldrei verib
partur úr konúngsríkinu Danmörku sbrílagi. Nefndin á
þjóbfundinum sýndi þetta greinilega, og tók þab fram, ab
þetta væri jafnvel í öbru orbinu viburkennt af konúngi
sjálfum og stjórn hans, því konúngsbrefib 23. Septembr.
1848 sýndi, ab konúngur þættist ekki geta löglega sleppt
einveldisstjórn sinni yfir íslandi, nema eptir samkomulagi
vib fulltrúa Íslendínga, og stjórn konúngs sjálf hefbi lagab
svo frumvarpib til þjóbfundarins, ab fundurinn væri einmitt
kvaddur til ab segja álit sitt um, ((hvort og ab hve
miklu leyti grundvallarlög Dana skuli vera gild á íslandi”.
þab er í minnum, hverjar uppástúngur stjórnin bygbi á
sinni sambandshugsun: ab hún vildi hafa alla abalstjórn
landsins í Danmörku, en einúngis einskonar hérabsstjórn
á íslandi; ab hún vildi skipta löggjafarvaldinu svo, ab
ríkisþíngib í Danmörk hefbi allt abalvaldib, og ísland ætti
þar eitt atkvæbi móti 20 eba 30, en alþíng ætti von á
ab verba einskonar (iamtsráb”; ab hún vildi skipta embættis-
mönnum landsins nibur milli ((ríkisins” og ((Iandsins”, svo
ab allir hinir æbri embættismenn meb kennurum skólans og
landsyfirréttinum skyldi vera hábir ((ríkinu’ ’ og hafa laun sín úr
ríkissjóbi, en hinir abrir, sýslumenn og prestar, skyldi vera
Jandsins” eign; ab hún vildi skipta fjárhagsvaldinu og skatt-
gjafarvaldinu milli ríkissjóbs og landssjóbs, svo ab ríkissjóbur
skyldi eiga vald á öllum lausasköttum eba óbeinlínis sköttum,