Ný félagsrit - 01.01.1867, Síða 107
Fjárhagsmál Islands og stjórnarmíl.
107
en alþíng á öllum fastasköttuui eöa beinlínis sköttuni. þessar
uppástúngur hafa fengif) svo greinilega dóma, afe þaö væri
aö bera í bakkafullan lækinn af) fara af> sýna ítarlegar
galiana á þeim en áfiur er gjört, enda munum vér ekki
til af) neinn hafi híngaötil reynt af> mæla þeim neitt til
gildis í sj4ílfu sér*. En þaf) komst ekki svo lángt, af>
þær yrfci felldar mef) atkvæöum, eba neinar uppástúngur
af þjófcfundarins hendi settar í staöirm, því fundurinn var
rofinn áíiur en svo lángt komst.
En hvaö leit) nú um fjárhagsmálit) meöan á þessu
stóf)? — þat> sem vér höfum á seinni tímum kailab
fjárhagsmál, er í sjálfu sér sprottif) af tvennskonar efni,
sem á í rauninni ekkert skylt hva& vit> annab, og
þetta hefir af) öllum líkindum verif) orsökin til, af) allflestir,
þeir sem hafa verif) af) leggja orf) í þetta mál hjá oss,
hafa verit) alltaf af) komast á ymsar villigötur, og aldrei
getaf) komif) því fyrir sig, sem hér þarf nau&synlega af)
halda fast fyrir augum, ef mafiur ætlar ekki af) láta villa
sér sjónir, ef)a ætlar ekki a& villa sjónir fyrir ö&rum, til
a& dylja sín eigin glappaskot. þa& eru, sem vér sög&um,
tvennskonar efni, hvort ö&ru óskylt, sem eru runnin saman
í fjárhagsmálinu, og sem þarf a& a&greina: anna& er
skattgjafarvald þjó&arinnar, e&a þau réttindi, sem hver
frjáls þjó& hefir, og sem vér Islendíngar ver&um a&
kreljast handa oss, eins og hverir a&rir, svo framarlega
*) Dómana um uppástúngur stjórnarinnar á þjóðfundinum má lesa
í nefndaráliti í stjórnarskipunar málinu í Tíðindum frá þjóðfundi
Íslendínga bls. 496 -507 og í ritgjörðunum „Cm landsröttindi
Islands” (móti Larsen) í Ný. Félagsr. XVI, 88—98; Konr.
Maurer, um stjórnardeilu Islendínga við Dani í Ný. Félagsr.
XIX, 58—68. — Lögvitríngur Dana, prófessor Larsen, hafði
mest til forsvars uppástúngum stjúrnarinnar, að þær hefði verið
gjörðar í Ugóðum tilgángi ’ (1).