Ný félagsrit - 01.01.1867, Qupperneq 108
108
Fjárbagsmál íslands og stjórnarmál,
sem v&r hyggjum ab njóta frelsis og sjálfsforræbis; en
annab er fjárkrafa sú, sem vér höfum á hendur ríkissjúbi
Dana fyrir undanfarin skuldaskipti. þab er stjdrninni
alveg ab kenna, ab þessum tveimur atribum hefir veriö
blandaö saman, og þó ab þau sýndist standa ljóst fyrir
löndum vorum framanaf, þá hefir þaö verib sýnilegt,
einkum síban á alþíngi seinasta, aö þeir eru orírnir flæktir
í því neti. Hefbi verib haldib í rétta stefnu frá upphaíi,
þá hefbi þab verib sjálfsagt ab álíta svo, ab skattgjafar-
vald Dana kæmi í hendur ríkisþínginu, þegar þab var
stofnab, einsog grundvallarlögin gjöra ráb fyrir, en skatt-
gjafarvald Islendínga kæmi í hendur alþíngi, þegar þab
fengi löggjafarvald, byggt á jafnrétti meí> Dönurn; en síban,
þegar alþíng væri búib ab fá sitt löggjafarvald, sitt
skattgjafarvald, sitt sjálfsforræbi, sem er í rauninni allt
eitt, þareb sjálfsforræbi í þessum skilníngi innibindur í sér
hitt hvorttveggja, þá kæmi til ab hin íslenzka stjórn og
alþíng færi ab semja um skuldakröfurnar frá undanfarandi
tíb. En í stab þess ab koma málinu í þetta einfalda og
óbrotna horf, sem lá í ebli þess sjálfs, þá fann stjórnin
uppá sfnum innlimunar hugmyndum, réttarneitun vib oss
og land vort, og allskonar flækjum sem þar af spunnust.
Hefbi stjórnin fylgt hinni einföldu stefnu, sem lá í ebli
hlutarins og ásigkomulagi málsins sjálfs, þá hefbi hún
flýtt sér ab koma löggjafarvaldinu á íslandi í hendur
alþíngi, og á meban á því stób, vegna þeirra örbugleika,
sem fjarlægb landsins, víbátta og samgaunguleysi gjörir,
þá hefbi hún lagt nibur fyrir sér tekjur og útgjöld landsins,
rannsakab reikníngshallann og fjárkröfurnar af fslands
hendi, sem hún þekkti mjög vel, eba gat þekkt, gjört
svo annabhvort, ab búa til uppástúngu til ríkisþíngsins
um ab greiba úr ríkissjóbi ákvebib árgjald þángab til