Ný félagsrit - 01.01.1867, Qupperneq 109
Fjárbagsmál íslands og stjúrnarmál.
109
algjörfcu samkomulagi yrfei komib á, efca þá koma meö
uppástúngu um reikníngshallann á hverju ári. En stjórnin
fór ekki þannig aí>, heldur hélt hún í öllu verulegu sínu
gamla reikníngaformi fyrst um sinn, og því för jafnvel
aptur frá því sem þaö var oröií) í áætluninni 1845, sem
fyr var getife. Hún lét reiknínga Islands einsog fyr vera
part úr ríkisreikningum Danmerkur, en þó svo, aö hún
hélt fram reikníngi vi& Island sérílagi, og taldi reikníngshalla
á hverju ári, en þó aptur svo, a& hver ársreikníngur
féll nibur jafnófeum, og þarmeí) reikníngshallinn. Af því
stjórnin hugsaöi sér Island sem innlimab konúngsríkinu,
og hugsabi sér sama ríkisþíng handa hvorutveggjum, þá
tók hún uppá þeim sib, af) leggja fram á ríkisþínginu áætlanir
um tekjur og útgjöld Islands, öldúngis eins og Danmerkur,
eba meö öbrum orbum, stjórnin gjörbi oss Islendíngum þann
órétt, ekki einúngis ab svipta oss skattgjafarvaldi fyrir
Islands hönd, sem vér áttum meö réttu einsog frjálsir menn,
heldur og einnig ab leggja þab undir abra, sem ekkert
áttu í því. Hvort ab forstjórar hinnar íslenzku stjórnar-
deildar hafl lagt þetta nibur fyrir rábgjöfunum, eba því
hafi ekki verib gegnt, er oss ekki kunnugt, en hitt er víst,
ab ríkisþíngib heflr ekki hikab sér vib, ab taka þátt í
þeim órétti, sem oss var gjör, og takast þab vald á hendur,
sem þab átti ekkert í. þ>etta er nú ab vísu ófrjálslegt,
og hitt er bágindalegt, ab ekki hefir getab nábzt réttíng á
því um svo lángan tíma, sem libinn er síban, en þab
gegnir allri furbu, þegar stjórnin vill nú byggja á átján vetra
gömlu lagaleysi þann lærdóm, ab ríkisþíngib í Danmörku
þurfi ab gefa leyfi til ab þab verbi látib sleppa því atkvæbi,
sem þab hefir vanizt á ab hafa lagalaust um fjárráb Islands.
Og þó er annab sem yfirgnæfir þetta, og þab er ab heyra
lslendínga sjálfa, enda þá, sem eru settir til uppreisnar