Ný félagsrit - 01.01.1867, Síða 111
Fjárhagsmál Islands og stjórnarmál.
n 1
jafnvel heldur sem hjálendu konúngsríkisins sferstaklega,
sem ríkisþíngií) tæki skatta af og skamtafei úr hnefa, þá
ur&u áætlanir og reikníngar fslands alltaf í sama horfinu
og á&ur. Forstjóri hinnar íslenzku stjórnardeildar réfci
þar líklega ekkert vif), því hann fekk ekki að bera fram
mál fyrir fjárstjórnar rá&gjafanum, einsog réttur hans stób
til. Aætlun sú, sem lögí) var fyrir ríkisþíngib fyrsta
haustií) eptir ab grundvallarlög Dana voru samþykkt, og
átti ab gilda fyrir árib 1850—1851 , var þó nokkru
greinilegri og í ymsum atribum fróblegri fyrir oss en
þær, sem ábur höfbu verib. í þessari áætlun eru tekjurnar
á íslandi taldar......................... 28,320 rd. „ sk.
en útgjöldin....................... 46,203 - 72 -
svo ab reikníngshallinn var þátalinn.. 17,883 rd. 72 sk.
en þar vib er abgætanda, ab mebal tekjanna er ekkert
talib fyrir seldar konúngsjarbir; ekkert árgjald fyrir skóla
gózin eba neitt sem þartil heyrbi, og voru þó útgjöldin
til skólans, prestaskólans og biskupsins hbrumbil 13000 rd.;
og svo eru fleiri atribi í tekjunum undan felld, en mebal
útgjaldanna voru taldar 9000 rd. til þjóbfundarkostnabar;
hefbi þetta verib tekib til greina, þá hefbi alls enginn
reikníngshalli orbib, nema íslandi í vil, og þó verzlunar-
ágóbinn talinn ab auki; þessvegna segir og líka fjárstjórn-
arrábgjafinn (sem þá var Sponneck) í skýrslu sinni til
ríkisþíngsins, eptir ab hann hefir talib reikníngshallann:
uEigi ab síbur mega raenn fara varlega ab draga
af þessu ályktanir Islandi í óhag, því bæbi er þab,
ab meban verzlanin á fslandi er í því horfi sem hún
er nú, þá er ómögulegt ab semja skýlausan reikníng
vib þetta land sem einstakan hluta ríkisins, þareb
jafn ómögulegt er ab reikna í tölum þann