Ný félagsrit - 01.01.1867, Síða 114
114
Fjárhagsmál íslands og stjórnarmál.
landib á til endurgjalds úr ríkissjúðnum fyrir andviríii
hinna seldu Skálholts og Húla stúls jarba, o. s. frv.”
Sí&ar talar nefndin um „ýmiskonar fé, sem Island álízt
annarsvegar aí) eiga heimtu áúr ríkissjúBnum’’.
— Vér getum a& öferu leyti vel ímynda& oss, a& þaö
hafí ekki veriö nein sérleg úheppni þú sú hliðin af máiinu,
sem snertir stjúrnarskipunina, yr&i ekki fullgjör fyr en
kröfumálib, því ekkert er iíklegra, eptir því sem sí&an
hefir fram komib, heldur en a& fjárkröfur vorar mundi
þá hafa sta&ife lengi sem úbættar sakir; en þar iief&i veri&
sú bút í máli, a& ef vér hef&um fengi& þá kosti í stjúrn-
arskipun vorri, sem vér vildum, me& fullu jafnrétti, þá
hef&um vér unni& þa& sem var margra penínga vir&i.
þa& fúr nú eins og kunnugt er, a& eptir a& sliti&
var þjú&fundinum var einsog skoti& loku fyrir stjúrnarmáli&.
Hvort sem stjúrnin í Danmörku hefir í fyrstu hugsa& sér
a& koma fram sínum innliraunar hugmyndum hva& sem
Ísiendíngar seg&i, þá var& ekkert úr því, heldur mátti
svo kalla sem bá&ir skildi a& sléttu. þetta er a& or&i
kve&nu bo&a& í auglýsíngu konúngs 12. Mai 1852, þar
sem sagt er, aö heiti konúngs frá 23. Septbr. 1848 sé
fullnægt þegar hann hafi stefnt til þjú&fundar (16. Mai
1850), og skuli nú alþíng byrja störf sín aptur eins og
fyrri, en þa& muni sí&ar koma til álita, hvort alþíngi
skuli veitt löggjafarvald í innlendum málura, og þegar
þa& ver&i, þá skuli ver&a leitaö atkvæ&a alþíngis um þaö.
þvf er bariö vi& þar a& auki, a& þa& sé úhagkvæmt a&
ákve&a neitt um stjúrnarskipun á íslandi, me&an ekki sé
búi& a& ákve&a um stjúrnarskipun alrfkisins. Auglýsíng
þessi tekur einnig fram fjárhagsmáli& á sinn hátt, og
segir, a& þa& sé ekki til neins fyrir Íslendínga a& stínga
uppá stjúrnarbút, e&a þesskonar hlutum, sem þurfi kostnaÖ,