Ný félagsrit - 01.01.1867, Blaðsíða 115
Fjárbagsmál íslands og stjórnarmál.
115
|)\í konúngsríkií) verbi ab leggja fö til íslands þarfa á
• hverju ári. þa?) hefir veriÖ sýnt á?)ur, hversu ástæ?)ulausar
allar þessar vi?)bárur eru. Fyrst er þa?) augljást, a?) lofor?)
konángs er ekki uppfyllt me?) því a?> stefna þjó?)fund.
heldur ine?) því a?) leyfa þjd?fundinurn næ?)i til a?) ræ?)a
stjdrnarmáli?) til lykta, og til a& koma til leifear því sam-
komulagi, sem var tilgángur fundarins. þab var ekki
heldur neinn annmarki á, a?> ákveba um stjdrnarskipiui
íslands sérílagi, því stjdrnin haf&i sjálf skili?) Island frá.
og ekki teki?) þa?) til greina í sinni alríkisskipun (28-
.Tanuar 1852). Um tillagi?) til Islands var stjórnin í
berustu mótsögn vib sjáll'a sig, þarsem bæ?)i rentukam-
meri?) (1845) og fjárstjórnarrábgjafinn (1850) höf?>u me?>
ljósum or?)um sagt, a?) í raun og veru væri svo iángt
frá, a?) menn gæti meö réttu tala?> um a?> skoti?) væri til
íslands frá Danmörku, a?) miklu fremur mætti segja, a?
Island li?>i þann ska?>a í vibskiptunum, sem ekki yr?)i
talinn til penínga. þar a?) auki var þessi mótbára öld-
ilngis ástæ?iulaus þessvegna, a?) á þjó?)fundinum hafbi ekki
verib fari?) fram í neinar fjárkröfur, heldur gjört rá?) fyrir
þeim efnum, sem fyrir hendi voru, tillagslaust, og teki?)
einángis fram þau stjórnfrelsis réttindi sem menn vildu
ná1. — En hva?> sto?)a?)i þa?>, þó menn gæti sýnt a?) ekki
væri heil brá í auglýsíngunni 12. Mai 1852 fyrir skyn-
’) Auglýsíngin 16. Mai 1852 er greinilegar útlistuð í Ný. Félagsr.
XVIII, 84. 88; XXI, 40—45. I bænarskrá alþíngis til konúngs
9. August 1853 (alþíngis tfð. 1853, bls. 1044—1054) er leidt
fyrir sjónir, að auglýsíngin frá 12. Mai 1852 verði ekki tekin
svo, sem hún ónýti loforð konúngs 23. Septbr. 1848, heldur að
hún víki loforðinu við, eptir því sem þá var orðið ástatt, þegar
stóð til að koma á alríkisskipun (sbr. alþíngistíð. 1859, bls.
1816—1817. En nú er sá tími á enda, svo að alríkisskipanin
þarf ekki lengur að standa loforðinu í vegi.
8*