Ný félagsrit - 01.01.1867, Side 116
116
Fjárhagsmál íslands og stjórnarmál.
seminnar d(5mi? — þa& stdí) samt fast, aí) menn urirn a&
hverfa aptur til aii leita réttar síns í gegnum alþíng, og
mefe því sem þai) gat áorkafe.
A alþíngi 1853 komu fram margar bænarskrár um
stjórnarmálib. Páll Melsteii amtmaiiur, sem þá var kon-
úngsfulltrúi, tók þessum bænarskrám engu ófúslegar en
alþíngismenn, og bauíist jafnvel til ai> fyrra bragfei ai)
vera í ráiium mel) ali búa málil) úr gariii, og síiian lýsti
hann því á þíngi, ai) uppástúngurnar væri samkvæmar
sinni skobun á málinu, enda voru þær samþykktar svo
aíi segja í einu hljóíii, því menn hugsuiu ai) konúngs-
fulltrúinn mundi ekki spara sín öflug meimæli. Uppá-
stúngurnar bera sjálfar meí> sér, afe þær hafa í sér fólgin
öll þau afealatriili, sem lágu í uppástúngum þjófefundarins.
og oss tinnst engin mótsögn efea ístöfeuleysi frá alþíngis
hlife geta verii) í því, þó þafe reyndi til afe nota þafe
tækifæri, sem auglýsíng konúngs 12. Mai 1852 gaf því,
til þess afe koma málinu í hreyfíng á ný. En þegar til
úttektarinnar kom, þá sáu menn á svari konúngs til
alþíngis 1855, afe konúngsfulltrúinn haffci ekki einúngis’
gengife á bak orfea sinna, heldur og einnig beinlínis mælt
á móti því vife stjórnina, sera hann haffei lofafe þínginu
afe mæla mefe1. — Jiegar nú afe þessi vifeleitni þíngsins
haffei misheppnazt, og stjórnin ekki viljafc taka í þann
strenginn, sem alþíng svo afe segja rétti henni, afe koma
á samkomulagi um stjórnarmálife mefe samverkun alþíngis,
í stafe þjófefundar, og veita alþíngi jafnframt löggjafarvald
(mefe skattgjafarvaldi), þá vildi þíngifc ekki í næsta sinn
taka stjórnarmálife til mefcferfcar, heldur vfsafei þvf frá
‘) Tíðindi um stjómarmálefnt I, 91—97; Alþíngistíðindi 1855,
bls. 48—51; sbr. Alþíngistíð. 1853, bls, 115, 658—659, 1078;
Ný Félagsr. XVIII, 89—90.