Ný félagsrit - 01.01.1867, Side 117
Fjái'hagsmál íslands og stjórnarmál. 117
nefnd meb miklum atkvæbafjölda. þetta atkvæbi alþíngis
höldum vér sé rétt skilib svo, ab þab vildi ekki optar
bjóba til samkomulags vib sig, heldur snúa aptur til
þjóbfundar, eins og fyrri. þess er vert ab geta, ab
í allri mebferb málsins híngabtil getum vér ekki séb
réttara, en ab Íslendíngar hafi ab öllu leyti, bæbi á
þíngvallafundum, á þjdbfundinum og eins á alþíngi, haldib
iildúngis hreinni og útvíræbri stefnu í þessu máll Abalatribi
þeirra var stjúrnarmálib, þab er stjúrnfreisi og þíngfrelsi,
byggt á fullu jafnrétti meb Dönum. I stjúrnfrelsinu er,
eins og hverjum manni gefur ab skilja, sem nokkurt skyn
ber á þetta mál, innibundib skattgjafarvaldib, þab er ab
segja hin stjúrnlega Idib af ijárhagsmálinu, en hin hlibin,
sem snerti skuldaskiptin vib Danmörku, var um þetta
skeib látin liggja nibri, og geymd þartil stjúrn landsins
væri komin á fastan fút, og alþfng hefbi fengib lög-
gjafarvald.
4.
þegar nú alþíng var þagnab um stjúrnarmálib ab
sinni, og 8tjúrnin var ef til vill farin ab finna meb sjálfri
sér, ab margir meinbugir væri á ab fylgja fram hugmyndum
hins danska þjúbflokks, ab fá Island innlimab í konúngs
rfkib, einkanlega eptir ab hinum fræga lögvitríngi þeirra,
J. E. Larsen, hafbi fremur misheppnazt ab sýna og sanna,
ab stjúrnin hefbi fylgt allstabar hinu rétta og sanna í þvf
máli1, þá fúru ab koma raddir frá annari hlib, og ab
‘) J. E' Lariin, Om Islands hidtilværande statsretlige Stilling
(boðsrit Kaupmannahafnar háskóla 1855); á íslenzku (hirðulaus-
lega) geflð út að tilhlutun dómsmálastjórnarinnar: uUm stöðu
íslands í ríkinu að lögum, eins og hún heflr verið híngaðtil”.
Khöfn 1856. 8vo. — Jón Sigurðsson. Om Islands statsret-
lige Forhold. Kbhvn. 1855, 8vo; á fslenzku: „Um landsréttindi
íslands” í Ný. Félagsr. XVI, 1 -110; — Konr. Maurer: Um
landsréttindi fslands í Ný. Félagsr. XVII, 54—78.