Ný félagsrit - 01.01.1867, Page 118
118
Fjírhagsmíl Islands og stjórnarmál.
nokkru leyti í aíira stefnu, en þó saniróma alþíngi í þyí,
ab vilja vejta Islandi frjálsara forræfei í þess eigin efnum,
og abskilja fjárhagi þess frá konúngsríkinu. A annan
bóginn blanda&ist þessi hugmynd vib nýlendu-skofcanir, af
því afc sumir vildu álíta, afc ríkisþíngifc í Danmörku væri
einskonar alríkisþíng, sein ætti ekki einúngis löggjafarvald
í málum Danmerkur, heldur og í málum allra þeirra landa,
sem vjeri í veldi Danakonúngs; en þafc er sem vér köllum
nýlendustjórn, þegar þíng í einu landi ræfcur landsrcttindum
annars lands afc lögum. þessi stefna málsins, sem nú
fór afc koma fram, var í fyrstu runnin af þeirri rót, afc
ínörgum þótti þafc óvifcurkvæmilegt, og einsog eitthvafc
ónotalegt, afc alþíng heffci ekki löggjafaratkvæfci í íslands
eigin málefnum; en mefcfram líka af því, afc mönnum
þótti útgjöldin til Islands fara árlega vaxandi, og vildu
lielzt afc þar yrfci sá endir á, afc Island tæki sjálft vifc
fjárreifcum síuum, og slyppi svo Danmörk vifc allar kröfur
fyrir umlifcna tífc. Hfcr var þá, einsog vér sjáum, kominn
nýr snúníngur á málifc, því nú var hvorttveggja, afc hér
var slegifc saman skattgjafarrétti alþíngis, sem oss stófc á
ínestu, vifc reiknínga-kröfurnar fyrir undanfarna tífc, enda
var vifc því afc búast, afc ríkisþíngifc mundi vilja taka sér
sem ríkast atkvæfci, ekki einúngis í þessu máli, heldur
jafnframt i öllu stjórnarmálinu, þegar þafc skipti sér af
því á annafc borfc.
þafc var eptirtektar vert, afc umræfcur um mál Islands
byrjufcu á ríkisþínginu fyrst eptir þafc afc alríkis-skipanin
var komin á og ríkisþíngifc í Danmörk var orfcifc óráfcandi
í öfcrum málum en þeim, sem snertu konúngsríkifc ein-
úngis. Ilinn fyrsti, sem hófst máls á Islands stjórnarefnum,
var Tscherning ofursti, hann sagfci á ríkisþfngi Dana um
haustifc 1855, afc þafc væri rétt, afc í(öll sérstakleg íslenzk