Ný félagsrit - 01.01.1867, Qupperneq 119
Fjárhagsmál lslands og stjórnarmál.
119
mál ætti a& fá afgreifeslu og úrskurb á íslandi sjálfu”.1
Nefnd sú í ríkisþínginu, sem hafíii til me&ferhar fjármálin,
fúr í nefndarálitinu þessura or&um um íslands málefni:
(iAÍ) því leyti er hin íslenzku málefni snertir, þá
þykir nefndinni þafe yörhöfub afe tala æskilegt, ef
alþíng gæti fengib vald til afe ákveíia um
inngjöld og útgjöld á íslandi, og þafe jafnvel
þ<5 þurfa kynni af) skjóta til fast ákve&inni penínga
upphæt) árlega um tiltekife árabil. En hins vegar
ætti þá líklega einnig afe leggja á ísland a& taka
nokkub meiri hlutdeild í almennum álögum, svo sem
t. d. ab leggja til m enn á h erflo tann. í mörgum
atri&um hefir nefndinni veri& havtnær ómögulegt
a& komast ni&ur í, hvort útgjöld þau sé nau&-
synleg, er uppá er stúngi&, svo sem er um Iaun land-
læknis’’ o. s. frv.®
Um veturinn eptir kom máli& á ný til umræ&u, og
Tscherning sag&i þá, a& þa& hef&i
(lósjaldan komi& til or&a á ríkisþínginu, hvort
menn mundi ekki geta sami& svo vi& fsland, a&
konúngsríki& borga&i árlega tillag nokkurt, sem skyldi
mínka tíunda hvert ár, svo a& ísland færi smásaman
a& grei&a sín eigin útgjöld, því þa& held eg (segir
hann) a& væri gagnlegast bæ&i fyrir fsland og fyrir
konúngsríki&. Vi& eigum har&la bágt þegar um þarfir
íslands er a& ræ&a, því vi& þekkjum of líti& til þeirra.
þa& getur vel veri&, a& miki& mætti gjöra landi þessu
til gagns, og a& þa& ætti þa& skilife, en vi& höfum
’) Folkething. VII. Session 1855—1856, Sp. 83.
*) Folkething. VII. Session, Anhang B, Sp. 47—48, sbr. Nj Féltgsr.
XVI, 185—189.