Ný félagsrit - 01.01.1867, Side 120
120
Fjárhagsmil Islands og stjórnarmál.
þ<5 eiginlega hvorki hug né hjarta til ah takast þann
kostnaö á hendur”.
FramsögumaSurinn í fjárhagsmáii Dana (Steen
prófessor) skýrbi frá, ab menn hef&i í nefndinni talafe um,
ab þab mundi greiba mikib fyrir, ef alþíng fengi rneiri
ráb í íslands málefnum, og þessu yrbi komib vib á þann
hátt, a& alþíngi væri veitt skattgjafarvald, svo ab ríkis-
þíngib veitti ab eins árlega til íslands tiltekna summu,
sem væri fast ákvebin (þar er ekki tiltekin ákvebin áratala).
— þessi uppástúnga kom og fram í nefrniarálitinu, og
ddmsmálarábgjafinn (Simony) skýrbi frá, ab hann væri
farinn ab skrifast á um þetta vib hina æbri embættismenn
á Islandi, og mundi bera upp l(frumvarp” (Forslag),
tim þab á næstkomanda alþíngi.1 þá um sumarib var
og mál þetta borib undir alþíng, en ekki sem (ifrumvarp”,
einsog lofab var, heldur sem álitsmál, svo ab alþfng var
spurt, hvort þab vildi ekki láta spyrja sig um reikníngs-
áætlun íslands, ábur en hún væri borin upp á ríkisþínginu,
og hvort þab viidi svo ekki aptur á rnúti samþykkjast,
ab bjöba mætti út nokkru fúlki af Islandi, til ab þjóna á
ríkisflotanum ( Danmörk. þess er vert ab geta, ab stjórnin
fór þá þeim orbum um málib, ab hún kvabst álíta ,,ógjör-
anda ab leggja fyrir þíngib frumvarp til slíkrar fullkom-
innar niburskipunar á fjárhagsmáli Islands, þannig, ab
alþfngi væri veitt ályktanda vald í fjárhagsmálum á meban
spurníngunni um stöbu íslands í fyrirkomulagi ríkisins
ekki er rábib til lykta”2; þab er ab segja, ab svo lítur út
sem stjórninni hafi þá þótt ógjörníngur annab, en ab stj órn-
armál íslands yrbi ab vera fullkotnlega útkljáb ábur
‘) Folkething. VIII. Session (1856 —1857)*Sp. 153. 1590. Anh»ng
B.,85—«6.
a) Tíðindi fri alþíngi Íslendínga 1857, 566. 902.