Ný félagsrit - 01.01.1867, Side 122
122
Fjárhagsm&l Islands og stjórnarmál.
alþíng sig nú aptur upp á skaptib í stjúrnarmálinu, og
beiddi um (ineb 18 atkvæbum gegn 2), afe konúngur léti
semja og leggja fyrir næsta alþíng frumvarp um nýtt og
umbætt fyrirkomulag stjúrnarinnar yfir Islandi og um
stöfeu þess í konúngsveldinu,1 og voru þar enn á ný tekin
fram nokkur atribi í því máli, hérumbil á sömu leib og
1853. — Meb þessnm málalokum var útbobsmálif) fallif),
en ekki var þaf) vinnanda mál at) heldur, af) fá frumvarp
til næsta þíngs um skattgjafarvald alþíngis eta utn stjúrnar-
málib. Á ríkisþínginu um haustif) (1857) húfst þú
Tscherning enn á ný máls á vibskiptunum vib ísland, og
vildi af) þau gæti komizt í þat) horf, af) goldif) yrfi fast
árgjald (ekki um árabil, eins og fyrri) frá konúngs-
ríkinu til íslands, og láta stjúrnina, sem sett yrbi á Islandi,
verja því handa landinu. Ef þessu yrfei ekki komib
þannveg fyrir, þá kvab hann Islendínga mundu koma á
hendur Dönum sívaxandi gjöldum, því meiri, sem Íslendíngar
léti sér smásaman meira annt um ab taka sér fram: en
þar á múti kynni þab af) vera, hélt hann, at) ef Danir
veitti nokkurnveginn ríflegt fast árgjald, þá kynni
Islendíngar af> hafa lag á ab verja því betur, en nú væri
gjört.2 — Sama kom enn fram á ríkisþínginu um haustif)
eptir, því þá sagbi fjárlaganefndin skýlaust, af) (<alþíng
ætti at> hafa skattgjafarvald”, og framsögumafeur nefndar-
innar (Rimestad) túk þab fram, aö menn vildu veita
fast árgjald, ef ekki yrbi tekib þaf) ráö, sem eblilegast
væri, ati fá alþíngi í hendur skattgjafarvaldif)3. — En
þetta kom allt fyrir ekkert afe svo komnu. — í auglýs-
íngunni til alþíngis 27. Mai 1859 er atrifeinu um fjár-
*) Tíðindi frá alþíngi Íslendínga 1857, bls. 531—532.
J) Folkething IX. Session (1857—1858), Sp. 356.
3) Folkething. X. Session (1858), Sp. 2261—62; Anhang Sp. 156.