Ný félagsrit - 01.01.1867, Qupperneq 123
Fjáihagsmál Islands og stjórnumál.
123
hagsmáli!) svarah svo, a& þaí) standi í nánu sambandi
vií) stj<5rnarmálií),enum stjdrnarmáli& lofar kondngur,
a& láta sér vera ((annt um þaí), svo íljótt sem kríngum-
stæ&ur leyfa, aí) leifea mál þetta til lykta á þann hagan-
legasta hátt sem ver&a má”, og sömulei&is, a& þegar
málið komi til íhugunar, skuli lttillögur alþíngis ver&a
teknar til greina svo sem framast er unnt.”1 2 — En þó svo
vingjarnlega væri svaraö, þá mi&a&i ekki málinu áfram
þarfyrir; og þarefe sýnilegt var, a& ekkert vannst á me!>
því, a& halda fram alþíngi og draga þjó&fundinn apturúr,
þá tók nú alþíng 1859 a& snúa máli sínu a& þjó&fundinum,
og rita&i nú konúngi bænarskrá sem var samþykkt meö
24 atkvæ&um móti eiuu, a& hann vildi tltaka til greina
bænarskrár og uppástúngur þjó&fundarins og alþíngis í
stjórnarskipunarmálinu”, svo a& þa& gæti sem fyrst oröiö
leidt til lykta. — Um veturinn eptir (1860) var þaö enn
tekiö fram á ríkisþínginu, a& óskanda væri a& breytíng
yr&i gjör á fjárhagssambandinu milli Islands og konúngs-
ríkisins, og nefnd sú, sem sett var til a& segja álit sitt
um launalög embættismanna, tók þa& beinlínis fram, a&
l(Ó8kanda væri a& fjárrei&umái íslands yr&i a&skilin frá
málum konúngsríkisins og fengin í hendur alþíngi, me&
því skilyr&i, a& konúngsríkib greiddi úr sínum sjó&i fast
ákve&iö tillag (ekki um tiltekið árabil).4 — þá loksins
gaf dómsmála rá&gjafinn (Oasse) ávæníng um, afc hann
hef&i ásett sér a& gjöra nokkuö, sem hann ímynda&i sér
a& mundi koma lagi á þetta mál svo fljótt og vel sem
mögulegt væri,3 en í auglýsíngu konúngs til alþíngis 1861
*) Ný Félagsr. XXI, 69.
2) Folkething. XI. Session (1860), Anhang B, Sp. 554.
3) Folkething. XII. Session (1860—61), Sp. 2057—58; Anh. B,
Sp. 55—56; Landsth. XII. Sess., Sp. 2353—54; sbr. NýFélagsr.
XXI, 139. 141.