Ný félagsrit - 01.01.1867, Síða 125
Fjárhagsmíl íslands og stjúrnarmá!
125
— eí)a þá svo, ab maíiur tæki fram þab samband, sem
stjórnin sjálf haffci sett á milli þessa máls og stjdrnar-
málsins, og sem afe vísu er þar á milli, aí> því leyti sem
fjárhagsrá?) alþíngis snertir. þaB sýndist ekki ab geta
spillt málinu eba rétti vorum í neinu, þð mabur reyndi
til ab fá atkvæbi nefndarinnar til styrktar vib stjórnar-
málib, ef þab gæti heppnazt, og þessvegna stakk eg uppá
því vib nefndina, ab hún leiddi athygli stjórnarinnar ab því
í álitsskjali sínu, ab tilgángur þess fyrirkomulags á fjár-
hagssambandinu millilslands og konúngsríkisins, sem nefndin
átti ab stínga uppá, værisá, ab alþíng skyldi öblast ályktunar--
\ald um tekjur og gjöld íslands. þab væri því mjög
æskilegt, ab nefndin leiddi athygli stjúrnarinnar ab því í
álitsskjali sínu, hversu mikils varbandi sé hin stjdrnlega
hlib málsins, og einkum ab því, hversu áríbanda sé,
ab stjúrnin, um leib og hún leggur uppástúngur urn fjár-
hags fyrirkomulagib fyrir þjúbfulltrúa Islands, þá
einnig leggi fyrir þá uppástúngur um tilhögun
á stjúrn landsins. Nefndarmenn féllust á þab í einu
hljúbi, ab nýtt fyrirkomulag á stjúrnarmálefnum Islands
verbi samfara fjárhagsmálinu, og voru einnig þess hvetjandi,
ab stjúrnin gjörbi sem fyrst rábstafanir til ab styrkja fram-
farir íslands í ymsum efnum, sem eru mest umvarbandi,
svosem eru ab einu Ieytinu pústgaungur, og allt hvab
horfir til ab bæta og auka samgaungur mebal landsmanna,
ab öbru leytinu allt hvab horfir til ab bæta atvinnuvegu
landsins, og efnahag og verklegar mentir.1 — þetta atkvæbi
nefndarmanna, og þar á mebal forstjúra hinnar íslenzku
stjúrnardeildar, skyldi mabur varla hafa getab ímyndab
*) Uppástúngan og bréf nefndarinnar um hana í Tíðind. frá al-
þíngi Íslendíngá 1865. II, 82—85.