Ný félagsrit - 01.01.1867, Side 126
126
Fjárhagsmál íslands og stjórnarmál.
sér ab yrí)i árángurslaust; eigi ab síbur varb sú reyndin
á, og nú kom þarabauki sú snurta á málib, ab stjúrnin
leiddist smásaman til ab skilja fjárhagsmálib frá stjórnar-
málinu, og taka þab sérílagi, þvert ofaní þab sem hún
hafbi þrisvar bobab ábur.
Dúmsmála rábgjafinn fékk áiitsskjal fjárhagsnefndar-
innar í Juli 1862, og menn ímyndubu sér sjálfsagt, ab
málib allt yrbi búib til framlögu fyrir alþíng 1863, en í
stab þess, þá lá þab fyrst í salti þartil í April mánubi sama
árib sem alþíng átti ab vera; síban byrjubu bréfaskriptir
til fjárstjúrnarrábgjafans, þá þúttist hann verba ab setja
sérstaka nefnd í málib, og gat ekki svarab fyr en hann
hafbi fengib hennar álit. þareptir gengu bréf í milli, og
ab endíngu sendi dúmsmála rábgjafinn frumvörp þau, sem
hann hafbi samib og ætlabi ab leggja fyrir alþíng 1865.
Bréf dúmsmála rábgjafans eru nú til á prenti í Tíbindum
um stjúrnarmáleíni Islands, svo vér getum nú af þeim
fengib Ijúsa hugmynd um allan gáng málsins, frá því þab
kom frá fjárhagsnefndinni og þartil þab kom fram á
alþíngi, og þú vér ekki þekkjum bréf fjárstjúrnar rábgjafans
sjálf, þá má rába af hinum um efni þeirra.
Fjárhagsnefndin skiptist, eins og kunnugt er, í þrjá
hluta í uppástúngum sínum í fjárhagsmálinu. Einn hlutinn
(Oddgeir Stephensen og Tscherning) stakk uppá ævaranda
árgjaldi 29,500 rd., og þar ab auki 12500 rd. á ári um
10 ára bil, sein síban skyldi mínka um 500 ríkisdali á
ári; — Annar hlutinn (Bjerring og Nutzhorn) stakk uppá
ævaranda árgjaldi 12000 rd., og 30000 rd. þar ab auki
árlega um sex ár, en síban skyldi þab fara mínkandi um
2000 rd. árlega; — þribi hlutinn (Jún Sigurbsson) taldi
til reikníngs fyrir seldar þjúbeignir á íslandi, og skababætur
fyrir verzlunareinokunina, árgjald, sem væri ab upphæb