Ný félagsrit - 01.01.1867, Page 127
Fjárhagsmíl Islands og stjórnarmál.
127
119,724 rrf. 92 sk.1 — í bréfi 27. April 18632 skýrir
dómsmála ráfegj'afinn fjármála ráíigjafanum frá þessu, og
sendir honum skjöl málsins, en fer urn leit) orbum um
uppástúngurnar aí) efninu til. Hann lýsir því þá íyrst,
ab hann sé nefndinni samdóma um, ab þafe vœri <(æskilegt
aö tjárhagur íslands væri aöskilinn frá fjarhag kondngs-
ríkisins”; sömuleiöis álítur rábgjafinn þab (<öldúngis nauf)-
synlegt, aÖ Islandi sé veitt tillag til ab standast gjöld sín”,
en hann vísar jafnskjótt á bug uppástúngu þri&ja hlutans,
af því hún sé (lbygf) á svo einstrengíngslegum og raungum
skilníngi á öllu því, sem snertir stö&u Islands, og yfirhöfufe
ah tala svo löguö, aö þaö getur ekki veriö umtalsmál
aö leggja hana til grundvallar, þegar málefni þetta er leidt
til lykta”. þab er einkutn tckiö fram, at) uppástúnga
þessi sé byggö <(á ímynduöum grundvelli, þaö er aö segja
á því, hvaö Island heföi átt, ef vissar stjórnarráöstafanir
(jarÖasalan) ekki heföi veriö gjöröar, þar sem heimtaÖ er,
aÖ bæturnar fyrir hinar seldu kóngsjaröir og stólsjaröir
skuli ákveÖnar eptir afgjaldinu af jörÖunum, meöan þær
voru enn óseldar, þó svo, aö afgjöldin sé metin
eptir því verölagi sem nú er. þar aö auki er fariö
fram á, aö hæturnar fyrir kóngsjaröirnar sé reiknaöar,
ekki eptir þeim tekjum, sem fengust af jöröunum þegar
þær voru seldar, heldur þegar þær voru teknar undir
krónuna, eptir íslenzkri jaröabók frá 1579; en fyrir
stólsjaröirnar er aptur á móti ekki heimtaö meira en tekjur
þær, sem af þeim fengust þegar þær voru seldar”. —
Dómsmálastjórnin getur þess um sölu jarÖagózins yfirhöfuÖ,
*) Uppástúngur þessar, og einkanlega reikníngskrafan, eru útlistaðar
í Ný. Félagsr. XXII, 22—99 og XXIII, 39—44. — Álitsskjölin
sjálf má flnna í Tíðind. frá alþ. íslend. 1865. II., 26 — 85.
1) Tíð. um stjórnarmál efni Isl. II, 127 athgr.