Ný félagsrit - 01.01.1867, Síða 128
128
Fjárhagsmál íslands og stjórnarmál.
aí) htin hafi ávallt farib fram t eptir uppáatúngu yfirvalda
þeirra á fslandi, sem hlut áttu ab máli”; þab hafi verið
séb um, ab ríkissjó&urinn ekki bifei neitt tj«5n (1) vib söluna.
og svo hafi menn haft þafe fyrir augurn aí> stybja aí) því,
a?) sjálfseignarbændur Ijölgubu í landinu.
Um annan hlutann nefndarinnar er þab álit dóms-
raála stjórnarinnar, ab tillag þab sé of lítií), sem þar er
stúngib uppá. þar er tekib fram einkum, ab góz biskups-
stólanna, sem áöur hafi nægt til þarfa fyrir biskupa og
skóla, hafi verib tekin í ríkissjóí), og síðan hafi hann goldií)
þaf) sem þurfti; en nú hafi þab sýnt sig; ab þarfirnar fari
vaxandi, svo ab gjöldin handa skólanum sé nú um 18000 rd.,
auk Iaunabótar eptir kornverbi. þaö væri því ósanngjarnt,
ab fá Islandi skólann ab annast, og ekki meira árgjald
mef) en þaö, sem ákveðið var í konúngsurskurbi 12. April
1844 (5380 rd.). — Hvaf) bæturnar fyrir seldar kóngs-
jarbir snertir, þá þykir rábgjafanum, sem þab gæti haft
(iískyggilegar afleibíngar í förmeb sér, ef þær yrbi veittar”.
því þab sé „sjálfsagt, vafasamt”, hvort mabur eigi ab
álíta afgjöldin af óseldum konúngs jörbum sem sérstaklegar
íslenzkar tekjur, og ekki heldur sé þab einhlít ástæba, þó
tekjur af óseldum jörbum renni í sjób Islands, fyrir því,
ab leigurnar af andvirbi seldra jarba ætti éinnig ab renna
í saina sjób. En abalástæbuna telur dómsmála stjórnin þá
móti uppástungu |>essa hluta nefndarinnar, ab ísland
mundi aldrei gánga ab þeim kosti sem þar er settur, því
reikníngshallinn sé nú hérumbil 40,000 rd.
„Alþíngi mundi heldur kjósa, ab þab fyrirkomulag,
sem nú er, haldist óbreytt, en ab rábast í ab taka
ab sér fjárhag íslands meb ónógum efnum. Skipulag
þab, sem nú er, mun samt innan skamms reynast
mjög svo óhentugt. Ef ekkert samkomulag kemst á,