Ný félagsrit - 01.01.1867, Blaðsíða 129
Fjárliagsmál íslands og stjórnarmál.
129
mun framvegis, eins og nil, komiíi meí) umkvartanir
frá íslands hálfu yíir því, afe ástandi því, sem nú er,
sé mjög ábótavant, og krafizt ver&a af) veitt sé fé
til nýrra ráðstafana, sem áiíta megi nauösynlegar
landinu til framfara, og þab jafnvel fastlegar en
híngaötil, þar sem bæbi fslendíngar hafa fariö
sér hægar á seinni árum vegna þess, ab búizt hefir
veriö vib breytíngu á fjárhagssambandinu, og stjórn-
arráÖib hinsvegar híngabtil hefir haft þar gilda ástæÖu
til þess ab fara ekki fram á, ab veiít sé meira fé
handa Islandi en ekki verbur hjá komist. En fram-
vegis mun veita erfitt ab neita kröfum um ab veitt
sé meira fé”.
þessa skobun tekur dómsmálastjórnin ennþá ítarlegar fram,
þegar hún fer ab útlista uppástúngur fyrsta hluta nefndar-
innar, sem hún vill fallast á:
((Ef málefnib (segir hún) fyrst og fremst er skoÖab
frá hálfu konúngsríkisins, þá er svo komiö, ab ríkis-
þíngiÖ á ekki hægt meb ab skorast undan ab leggja
til þab sem á vantar til naubsynlegra þarfa íslands.
þarfirnar munu alltaf verba meiri og meiri, svo ab
ekki veröur hægt ab hafna kröfum þeim,
sem af þeim leiba, en á hinn bóginn munu tilraunir
til ab koma á nýjum tekjugreinum mæta mótspyrnu
af Islendínga hálfu, sem erfitt mun veita ab yfirbuga.
Ef aÖ málinu er rábib til lykta á þann hátt, sem
hér er stúngib uppá, kemst ríkissjóöurinn hjá ab
greiöa meira tillag, en hann greibir nú, og en hann
hlýtur ab greiba fyrst um sinn, og ef ab brábabirgÖa-
tillagiö smátt og smátt er fært niöur, og hættir alveg
ab 35 árum libnum, má fullyrÖa, ab þab sem kon-
úngsríkiö leggur í sölurnar meÖ því ab veita íslandi
9