Ný félagsrit - 01.01.1867, Side 130
130
Fjárhagsmál Islands og stjúrnarmál.
hií) fasta árlega tillag, sem stúngib er uppá, er miklu
minna en þa&, sem þa& ekki gæti komizt hj'á
a& leggja í sölurnar, ef þa& fyrirkomulag á
fjárhagssambandinu héldist, sem nú er”. . . .
Dömsmálastjórnin bætir því enn framar vi&, a& hún vili
fallast á <(a& veitt sé talsvert fast tillag’’, svo að ísland
gæti þar me& eignast fastan sjóð, sem þa& ætti vísan
hvernig sem færi; og ef þa& sýndi sig, a& fjárhagur
landsins færi batnandi, svo a& þa& gæti látið í té tillag
til almennra ríkisþarfa,
„þá er þaö eðlilegt og rétt, að ísland upp frá því
grei&i sanngjarnlegt tillag til þeirra, og ver&i þá um
leið hluttakandi í fulltrúaþíngi því, sem hefir umrá&in
yfir þeim.
Einnig vir&ist aö vorri hygju vera ástæ&a til a&
hafa tillit til hinnar lángvinnu verzlunar-
einokunar, þegar ákve&ið er tillag þaö, sem veita <
á íslandi, þar sem álíta má, a& einokunin hafi tálmað
fyrir framfórum landsins, og sé orsök, að velmegun
þess nú er á Iægra stigi, en hún a& líkindum hef&i
veri&, ef verzlunin hef&i veriö frjálsari. því þó a& þaö
geti ekki veriö umtalsmál, a& fara a& eins og hinn
þri&i minni hluti nefndarinnar (o: Jón Sigur&sson)
hefir stúngið uppá, það er að segja, að tiltaka vissa
upphæö, sem bætur fyrir það óbeinlínis tjón, sem
verzlunar-einokunin hefir olla& íslandi, þá er víst
um þa&, að full orsök er til a& sanngjarnlegt tillit
sé haft til þessa atri&is.”
A& endíngu minnist dómsmálará&gjafinn á, hvernig hann 4
hugsi sér nú a& réttast sé farið me& mál þetta, og ætlast
hann til a& þa& sé á þann hátt, a& það sé lagt (lfyrst
fram á alþíngi einsog álitsmál því til íhugunar,
1
4