Ný félagsrit - 01.01.1867, Síða 131
Fjárhagsmál Islands og stjórnarmál.
131
og síban fyrir ríkisþíngib eins og frumvarp til
laga, um aS samband þaí>, sem híngafetil hefir verib milli
fjárhags konúngsríkisins og Islands, skuli vera á enda....
Og þ<5 afe fjárhagsmálib sé mjög nátengt hinu
íslenzka stjúrnarskipunarmáli, þá hefir dáms-
málastjárnin álitib réttast, ábur en samib sé frumvarp
til stjórnarskipunariaga handa Isiandi, aB heyra álit al-
þíngis um fjárhagsmálib, meb því þab mál ein-
úngis getur komib til umræbu á ríkisþínginu.”
þab er nú alls ekki tiltökumál, þó dómsmála ráb-
gjafinn ribi þar á garbinn, sem hann var lægstur, og rébist
á minnsta hluta nefndarinnar; ekki getur heldur verib
ástæba til ab taka sér þab mjög nærri, þó rábgjafinn kalli
ab uppástúnga þessa hlutans (mín) sé bygb á „einstreng-
íngslegum og raungum skiiníngi á öllu því, sem snertir
stöbu íslands”, því þab er ekki annab en vænta má, ab
sú stjórn, sem aldrei hefir enn getab fundib íslandi stöbu
í ríkinu, sem sé á réttindum bygb, og hefir aldrei vitab,
hvort Island væri ríkishluti, nýlenda eba hjálenda, útland
eba innland, þab er ekki annab en vænta má, segi eg,
ab sú stjórn kalli allt þab einstrengíngslegt og rángt, sem
byggt er á fastri skobun og á vissum rökum. því þab
er einmitt hib einkennilegasta vib skobun dómsmála ráb-
gjafans, sem kemur fram í þessu bréfi hans, ab hún er ekki
bygb á neinum föstum grundvelli, heldur slær
alltaf úr og í, eptir því sem honum finnst sennilegast í hvern
svipinn og í hverju atribi. Og merkilegast er, ab þegar
á botninn er hvolft, þá er skoban rábgjafans enganveginn
svo fjarstæb minni, ab öbru leyti en því, ab hann byggir
á því sem honum finnst, en eg byggi á því sem eg
veit. þetta verbur nú sýnt í fám orbum í öllum atribum
þeim sem bréf hans nefnir.
9»