Ný félagsrit - 01.01.1867, Page 132
132
Fjárhagsmál fslands og stjórnarmál.
Hann segir, ab krafan til bdta fyrir jarfcasöluna sé
bygb á (iímyndubum grundvelli,” þafc er afc segja á |iví,
hvafc Island heffci átt, ef jarfcirnar heffci ekki verifc seldar.
þetta er ekki öldúngis rétt hermt, því krafan er ekki bygfc
á því, (ihvafc ísland heffci átt, ef jarfcirnar heffci ekki
verifc seldar”, heldur er krafizt afc fá andvirfci þeirra jarfca,
sem seldar hafa verifc, einsog þaö var, efca einsog þafc
væri ef þær væri nú óseldar. þetta er alls ekki byggt á
neinni ímyndun, heldur á ljúsustu rökum. Jarfcirnar voru
ekki ímynda&ar, því menn hafa skjöl nóg og skilríki fyrir,
hverjar jarfcir hafa verifc þjófcjar&ir og hvernig þær eru
orfcnar þafc. Ekki er leigumáli þeirra heidur ímyndafcur,
því hann er greinilega talinn í hverri jarfcabók, og mafcur
getur rakifc hver hann hefir verifc allan tímann, þartil
jörfcin var seld. Ekki er heldur salan ímyndufc, því menn
vita og geta mefc skjölum sannafc hvenær hún fór fram,
og hversu mikifc andvirfci jar&arinnar var þegar hún var
seld; þafc má því hvort sem vill, uppá þafc afc gjöra,
telja til penínga eptir afgjaldinu, efca eptir andvirfcinu, ef
rétt er reiknafc, en þafc er bæ&i réttara og vissara afc
telja eptir afgjaldinu heldur er andvirfcinu, því þar gildir
þafc, sem fyr var sagt um verzlunina, afc þegar vér
Íslendíngar eigum afc meta skafca vorn, þá kemur þafc
ekki oss vifc, hvort stjórnin hafi gefifc jarfcir efca selt þær
landinu í skafca; vér höfum fullan rétt á því, a& heimta
þaö, sem ver getum sannað afc jör&in var verfc, og hún
er þess verö sem afgjald hennar svarar. Ef vér nú tökum
hinn mátann, og förum ekkert eptir leigumála, heldur
einúngis eptir því andvir&i, sem fékkst fyrir jarfcirnar í
peníngum, þá er þafc ekki heldur nein ímyndan, því vér
getum sannafc hvafc hver jörfc hafi verifc seld fyrir, og af
því andvir&i verfcur oss ekki mefc réttu neitafc um leigur