Ný félagsrit - 01.01.1867, Qupperneq 133
Fjárhagsmál Islands og stjórnarmál.
133
og leiguleigur. þab kemur þá til greina, a?) telja jarbir
þær sem seldar voru Hinriki Bjelke árin 1674 og 1675,
fyrir 13,802 rd. 3 rak. Specie, e&a 27,604 rd. 76 sk.,
meb leigum og leiguleigum til þessa dags, og yríi þa&
miklu meira heldur en allt þa& árgjald, sem hefir veri?)
stúngið uppá enn sem stendur af vorri hendi. En þessar
jarfeir eru ekki heldur ímynda&ar, því afsaisbréfin fyrir
þeim eru til enn í dag, bæ&i prentuð og skrifuh, og
sjálfir nefndarmennirnir í fjárhagsnefndinni (Bjerring og
Nutzhorn) töldu andvirbi þeirra meb þeim sjúí)i, sem
þeir vildu reikna seldar konúngsjarfeir — Ráfcgjafinn tekur
þaS fram séríiagi, ab bætur fyrir konúngsjar&ir eru taldar
eptir afgjaldi því, sem stendur í hinni elztu jar&abók (frá
1579), en bætur fyrir stólsjar&irnar eptir afgjaldinu sem
var þegar þær voru seldar, og þykir honum þetta líklega
ósamkvæmt sjálfu sér; en þa& er einmitt sjálfu sér
samkvæmt, því hvorttveggja er mi&a& vi& þann tíma, e&a
sem næst þeim tíma, þegar jar&irnar voru dregnar í kon-
úngssjó&, en þa& voru klaustrajar&ir og þær allar, sem
almennt eru kalla&ar kóngsjar&ir, frá því eptir si&askiptin,
þar á móti stólsjar&irnar ekki fyr, en stólarnir voru lag&ir
ni&ur. Ekki er þessi reikníngsmáti heldur oss í hag,
heldur einmitt ríkissjó&num, því allt hva& leigumáli jar&-
anna fór lækkandi, eptir því sem landinu hnigna&i, þa&
fellur burtu á stólsjör&unum, og ver&ur vor ska&i a& öllu
ieyti; en hitt er sanngjarnt, a& þa& ver&i ekki vor ska&i
sem konúngsjar&irnar snertir, og enginn getur anna& sagt,
en þa& se sanngjarnir kostir, þegar vér sleppum þá um
lei& kröfu til leigu og leiguleigu af Bjelkes-jör&unum, sem
vér höfum eflaus réttindi til a& heimta, þare& þær jar&ir
eru seldar um þa& bil, sem tekjurnar af Islandi voru