Ný félagsrit - 01.01.1867, Qupperneq 134
134
Fjárhagsmál íslands og stjórnarmál.
miklu meiri en eptir tiltölu, ei>a landife |)jakai) undir
þýngstu álögum, bæiiimei) verzlunareinokun, og mörgu ö&ru.
þeir sem þekkja nokkui) til hvab fram hefir farib á
Islandi geta víst ekki gjört afe ser ab brosa, eia þ<5 heldur
ab þurka sér um augun, þegar rá&gjafinn segir a& salan
á þj<5&jör&um á íslandi hafi ávallt fari& fram eptir uppá-
stúngu yfirvalda þeirra á íslandi, sem hlut áttu a& máli,
og þa& hafi veri& sé& um, a& ríkissjó&urinn ekki bi&i
neitt tjón vi& söluna; svo segir hann þa& hafi veri& haft
fyrir augum a& koma upp sjálfseignarbændum. Hér er
nærri því hvert or& skakkt, e&a misskili&. þa& hefir veri&
fjórum sinnum, sem stjórnin hefir láti& selja e&a selt
jar&ir í hópakaupum, fyrst þegar Hinrik Bjelke fékk sínar
jar&ir, þarnæst þegar Skálholts góz var seit, í þri&ja sinn
þegar selt var Hóla góz, í fjór&a sinn J808 og þar um
bil, þegar fjöldi þjó&jar&a var bo&inn upp fyrir vestan
og nor&an. Hvort Hinrik Bjelke hatí stdngib uppá a&
fá jar&ir uppí skuld sína, mun varla vera kunnugt dóms-
mála rá&gjafanum, en þó svo heffci verifc, þá var þessa
uppástdngu varla miki& a& marka, þegar höfu&sma&ur
átti a& meta sjálfum sér í hönd. Um sölu stólsgózanna
vitum vér me& vissu, a& Jón Eiríksson konferenzrá&, sem
þá var fyrir Islands málum í rentukammerinu, var mikið
mótfallinn a& fella ni&ur Skálholts stól og umsteypa e&a
kollsteypa allt í einu bæ&i stóli og skóla, og sama sinnis
voru menn almennt á Islandi um þær mundir; þegar
veri& var a& rá&gast um Hóla stól, þá er þa& kunnugt,
a& nefndin skiptist í tvo jafna parta, og a& þeir Stephán
amtma&ur þórarinsson fyrir nor&an og Grímur Thorkelín
voru bá&ir sterklega á móti, a& Hóla stóll væri lag&ur ni&ur
og gózin seld. þa& var vissulega látifc í ve&ri vaka, og
var án efa tilgángur stjórnarinnar þegar stólsgóziri