Ný félagsrit - 01.01.1867, Qupperneq 135
Fjárhagsmál íslands og stjórnarmál.
135
voru seld, a& koma upp sjálfseignar bænduni, en hef&i
stjórnin verií) í minnsta máta kunnug, e&a hugsab um
hvernig ástatt var um þær mundir, þá hefbi hán bæ&i
geta& vitab, a& þa& var ómögulegt eins og þá stó& á,
og a& þa& var a& kasta þjó&eignum burt til einstakra
marma, sem ríkastir voru, a& selja allt í hópakaupum
svo a& segja fyrir hva& sem fékkst. þa& er alls ekki
til þess a& ásaka þáverandi stjórn um illan vilja, ekki
heldur til a& neita, a& þa& sé gott í sjálfu sér a& sem
flestir bændur sé sjálfsegnar menn, a& þetta er tekifc hér
fram, heidur til a& benda athygli manna a& því, a& hér
er á mart anna& a& líta, og þá einkum þa&, a& stjórn-
in gat þá ekki vænt a& koma upp sjálfseignarmönnum
me& sinni a&fer&, og henni tókst þa& ekki heldur, en
henni tókst a& gjöra landsins eignum tjón, og þa& er hér
a&alatri&i&, sem oss kemur vi& í þessu máli. Til þess
a& sýna |>a&, a& stjórninni hafi mjög ilia tekizt a& sjá
um, a& ríkissjó&urinn bi&i ekki tjón, þá skal færa til
eitt dæmi, hvernig fari& hefir veri& stundura a& selja
jjjó&jar&ir á Islandi, og er þa& því mi&ur ekki hi& ein-
asta, heldur eru mörg slík. Ari& 1808 voru seldar hinar
svo köllu&u Húnavatns jar&ir, Borgarfjar&ar jar&ir, Brekka
á Alptanesi og Korpúlfsta&ir, ásamt fleiri jör&um. þar
reiknar rentukammeri& svo:
á Fljótstúngu, var agömul” landskuid 2 hdr., reiknu& til
penínga á 4 rd. 48 sk. hundr............. 9 rd. „ sk.
leigu kúgildi 3.
á Brekku var agömul” landskuld 100 álnir,
reiknu& á................................ 4 — 66 —
kúgildi og kva&ir a& auki.
á Korpúlfsstö&um var agömul” landskuld 6
vættir = (1 hdr.), reiknub á............. 5 — 60 —