Ný félagsrit - 01.01.1867, Síða 136
136
Fjárbagsmál Islands og stjúrnarmál.
3 leigu kúgildi og kvaíiir aí> auki.
En til sölunnar þá er reiknaö svo:
á Fljdtstúngu ný landskuld 90 áln. í saufium
á 12*ls sk. al................ 12 rd. „ sk.
20 áln. í ull á 16 sk. 3 — 32 —
tilsamans 15 rd. 32 sk.
á Brekku ný landskuld 28 áln. á 12 sk.... 3 rd. 48 sk*
á Korpúlfstöfium ný landsk. 60 áln. í sauð-
um á 124/5 sk. al................................ 8 — „ —
26 áln. í ull á 16 sk. al..................... 4 — 32 —
Til þess rnenn skili þenna reikníng þá er fyrst af geta
þess, af þab sem kallaö Ker gömul” landskuld, þaf er sú
sem á jörfinni var og haffi verif, en nýja landskuldin,
sem talin er, þaö er sú, sem var sett í jarbabókinni frá
1802, og sem aldrei hefir komizt í gildi. Kúgildi og
kvafir var ætlazt til af fidli burt, og voru kúgildin seld
serílagi, en ekki mef neinuni ábata, heldur voru þau virt
á 90 skildínga hvert kúgildi og seld optastnær fyrir allt
af helmíngi minna þú. Nú munu menn skilja reikníng-
inn, ef menn gá betur aö. Listin í honum er sú, af
Kný landskuld” er reiknub eptir þáveranda gángverfi í
verzlun, efa hundrafif á 16 rd. og 20 rd., en Kgömul
landskuld” er reiknub eptir gamla taxtanum á 4 rd. 48
sk. efa 5 rd. 60 sk. hundrafif. Af þessum reikníngs-
máta leifir, af t. a. m. á Fljötstúngu verfur 110 álna
Kný” landskuld meira virfi en 2 hdr. Kgömul” landskuld;
efa meb öfrum orfum, jörfin er í verunni felld til meira
en helmínga. þannig var nú þessi jarbasala, og er ekki
annab sýnilegt, en ab þar se af minnsta kosti kastaf út
helmíngi af verbi jarbanna fyrir ekkert, og væri þaf eptir
almennum skilníngi kallaf töluvlert tjón fyrir ríkissjdfinn,