Ný félagsrit - 01.01.1867, Page 137
Fjárhagsmál íslands og stjórnarmál.
137
nema ma&ur gæti skilib svo orí) rá&gjafans, sem þó varla
er meintng hans, a& ríkissjd&urinn hafi ekki lifeib tjón
vegna þess afc hann hef&i fengib þetta hálfvir&i jar&anna
fyrir ekki neitt, og aldrei borga& af því hvorki innstæ&u
né leigu, heldur hafi þa& veri& honum fundinn fjár-
sjó&ur. En hvernig sem á þessu stendur, livort sem stjórn-
in hef&i láti& gózin fyrir miki& e&a líti&, e&a gefi& þau
fyrir ekkert, þá er vor réttur hinn sami til ab heimta
verö þeirra vi& fjárhagsskilna&inn.
þegar rá&gjafinn fer a& tala sérstaklega um þá tvo
flokka jar&agózins, sem er fyrst stólagózin, og þar næst
hinar eiginlegu þjó&jar&ir, þá getur enginn neitaö því, a&
hann hefir rétt a& mæla móti ö&rum hluta nefndarinnar
(Bjerring og Nutzhorn), hvort heldur sem fariö er eptir
reikníngskröfu efea eptir ástandskröfu. En þa& sýnir sig
hér, þegar talafe er unt stóiagózin, hversu hæpife er a&
byggja ú ástandskröfunni. þa& verfeur ekki efafe, a&
stjórnin hefir tekib hvorutveggju stólagózin undir ríkis-
sjó&inn me& þeirri skuldbindíng, a& ríkissjó&urinn stæ&i
fyrir þeim kostna&i, sem á gózunum voru. En hvar er
nú takmark þessa kostna&ar, e&a er þa& hvergi ? — þegar
menn fylgja ástandskröfunni, þá segja menn í hvert
sinn: uþ>a& er sá kostna&ur, sem nú er”. þegar kostn-
a&urinn til skólans, prestaskólans og biskupsins var hér-
umbil 16000 rd., einsog fyrir nokkrum árum sí&an, þá
hef&i aflausnargjaldife í notum stólsgózanna átt a& vera
16000 rd.; þegar kostna&ur þessi er hérumbil 20,000
dala, eins og hann var 1864, þá væri árgjaldife í þessum
notum 20,000 dala; þegar kostna&urinn væri vaxinn til
24000 dala, sem vel mætti ver&a innan skamms, þá yr&i
árgjaldife 24000 dala, o. s. frv. — Og hversvegna skyldi
ekki taka í ástandskröfuna í þessari grein bæ&i biskup