Ný félagsrit - 01.01.1867, Síða 138
138
Fjárhagsmál Islands og stjórnarmál.
og skóla í Norfeurlandi, sem menn óska svo mjög eptir,
og í raun og sannleika þarfnast. þaö er þó sönn vissa,
ab stólagózin fyrrum héldu uppi tveimur biskupum og
tveimur skóluin, og því er þá ekki ríkissjóöurinn skyldur
til aí> gjöra þab hib sama nó, í notum gózanna?—En svo
kemur til annab meira: Einsog ríkissjóburinn er skyldur
til ab sjá fyrir og standa kostnab af öllu því, sem ábur
hélzt vib af tekjum stólagózanna, eins er hann skyldur til
ab skila af sér sæmilega, þegar abskilnabur verbur milli
hans og landssjóbsins á Islandi, og þegar nú, til "dæmis
ab taka, skólahúsib er komib á fallanda fót; mart vantar
til skólans, sem hefir verib bebib um en ekki fengizt,
og sem alþíng yrbi ab veita þegar þab fengi fjárrábin;
mart vantar til prestaskólans; mart vantar til dómkirkj-
unnar, sem einnig hélzt vib af stólsgózunum: — kemur
þab þá ekki til greina í ástandskröfunni vib ríkissjóbinn,
ab hann svari ofanálagi, eins og leigulibi, sem hefir setib
illa jörb sína? — Vér höldum vissulega, og ef ab stjórn-
in vildi fylgja sinni eigin grundvallarreglu, þá yrbi hún
ab játa þessu hinu sama, svo framarlega sem hún vildi
standa vib orb sín; ellegar hún yrbi ab fara ab handahófi,
einsog híngabtil. þessu kemst mabur alveg hjá meb því ab
taka kröfuna reikníngslega, og þegar menn geta ekki meb
rökum mótmælt því, ab stólsgózanna sanna verb er ýkjulaust
34,169 rd. 52 sk. eptir ársleigum, þá er þab á bábar síbur
miklu hreinskilnara, ab taka þetta sem árgjald, og láta
þar vib lenda. þó ab kostnabur vor yrbi meiri í þessum
efnum, sem eflaust mundi verba, þá verbur þab undir
sjálfum oss komib, og vér höfum þá eptir engu ab bíba.
en meb ástandskröfunni freistumst vér til ab láta heldur
dragast málib, til þess ab krafan vaxi oss í hendur, einsog
sjálfur dómsmála rábgjafinn bendir oss til.