Ný félagsrit - 01.01.1867, Blaðsíða 140
140 Fjárhagsmál íslands og stjórnarmál.
livert atriíi, sem maírnr ætlar ab taka tillit til, verbur
ab koma fram í tölum, hvort heldur mafmr vill taka
rcikníngskröfuna, einsog vi& hinir, eöa ástandskröfuna,
einsog rá&gjafinn og hans menn. Hann getur sagt, af>
þab sé ofmikib a& telja 50,800 rd. árgjald í þessa kröfu,
jafnvel þó þa& sé sýnt, að þetta sé ekki nema einn
fertugasti partur af þeim ágó&a, sem sjálf stjórnin og
kaupmenn hafa reiknað frá því 1600 til 1854, um þann
tíma sem einokunin stó&*, en hann ver&ur þá um lei&
a& vera svo góður að segja, hva& hann vill stínga uppá
a& árgjaldiö ver&i í þessum notum, hvort heldur 50,000
rétt, e&a 5000, e&a 5 dalir e&a hvað. Hann hlýtur af>
sjá, eins og hver skynsamur ma&ur, að einsog hér stendur
á, þá er þa& öldúngis sama a& segja, a& ma&ur vili hafa
tillit til þessa atri&is, og svo ekki stínga uppá neinu,
einsog a& segja ekki neitt, og þa& allra helzt þegar bein
ákve&in uppástúnga er komin fram um þetta atri&i málsins.
V&r ver&um enn me& fám or&um a& minnast á þá
me&ferð á málinu, sem rá&gjafinn gjörir hér rá& fyrir.
Hann vill fyrst leggja fjárhagsmáliö (en ekki stjórnar-
skipunarmálið) fyrir alþíng sem álitsmál, og sí&an fyrir
ríkisþíngið sem frumvarp til laga, um þa&, a& samband
það skuli vera hé&anaf slitifc, sem hefir verið í fjárhags-
efnum milli Islands og Danmerkur. þegar þa& mál væri
útkljáð á ríkisþíngi, hugsar hann sér a& Ieggja frumvarp
um stjórnarmálið fyrir alþíng, en ekki fyrir ríkisþíng.
Oss virðist þessi me&fer& málsins hefði veri& sýnu skárri
heldur en sú, sem ré&ist sí&an, en þó eru á henni svo
miklir gallar, aö líklegt er hún hef&i or&ið fyrir líkum
forlögum. þa& er a& vísu nokkuð heppilegra, a& leggja
1) í Ný. Félagsr. XXII, 79—82 er þetta sýnt með rökum.