Ný félagsrit - 01.01.1867, Side 141
Fjárhagsmál íslands og stjórnarmál.
141
málife fyrir alþíng sem álitsmál, heldur en sem frumvarp,
þegar hugsaí) er til ab bera þafe upp á ríkisþíngi; en
alþíng hefir nú svo opt látib á sér heyra, ab því væri
ekki um ab vera ráðgjafarþíng undir ríkisþínginu, og því
mundi þah líklega hafa eins haldiíi fram í þessu máli
eins og endrarnær. En abalatrif>i& er þú hitt, ab þab var
og er ómögulegt fyrir alþíng ab segja álit sitt um fjár-
hagsmálið, nema stjórnarskipunarmálib liggi fyrir jafn-
framt. þab er enn fremur úmögulegt, af> segja neitt
ákvefeib um hvorttveggja eins og nú er komife, nema al-
þíng viti hvafe ríkisþíngife vill láta í árgjald, því nú eru
mál þessi orfein svo samvaxin, afe naufesyn er á afe
fá fjárvifeskiptin vife Danmörk hreinlega sett á fastan fút,
og þafe er án efa ósk bæfei alþíngis og ríkisþíngsins.
Annafe atrifei er þafe óheppilegt, afe hugsa sér afe leggja
málife fyrir ríkisþíng í frumvarps formi. Afe vísu væri
þafe frumvjirp miklu betur fallife, heldur en þafe sem kom
fram á alþíngi, sem einúngis heffei sagt, afe fjárhagssam-
band þafe, sem heffei verife milli Islands og Danmerkur
skyldi héfeanaf vera slitife, og svo jafnframt, afe árgjald
til íslands sk'yldi vera svo efea svo mikife; en hinn fyrri
lifeurinn, afe fjárhagssambandife skyldi vera slitiö, er
öldúngis óþarfur, því hann liggur í sjálfu efni máls-
ins, og þessvegna er þafe alveg nóg, og afe vorri ætlan
hin eina rétta afeferfe, afe bera upp til ályktunar á ríkis-
þínginu eina grein, hérum bil þess efnis:
afe ríkisþíngife samþykki og veiti ráfegjafanum myndug-
leika til afe bjófea Íslendíngum, efea alþíngi efea þjóö-
fundi, svo mikiö fé (til tekife í dalatali) sem sam-
svari því árgjaldi (í dalatali), sem þafe vill veita
þegar fjárhagsmál íslands verfea lögfe til alþíngis.
þafe er aufevitafe, aö mafeur getur hugsaö sér afe alþíng